Úrskurðir

Desember 2024
Kærandi: Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir
Kærð/ur/ir: Stefán Einar Stefánsson
Vegna: Umfjöllun í Spursmálum Morgunblaðsins þann 22. október 2024
Ákvörðun: Ekki brot
Júlí 2024
Kærandi: Magnús Atli Sigurðsson
Kærð/ur/ir: Vísir.is, Ólafur Björn Sverrisson og Jón Þór Stefánsson
Vegna: Birtingar myndar af húsi i Bolungarvík með frétt um lögregluaðgerð á staðnum, sem birt var á vef Vísis 27. maí sl.
Ákvörðun: Brot
Júlí 2024
Kærandi: Héðinn Steingrímsson
Kærð/ur/ir: Björn Þorfinnsson og DV
Vegna: Fréttar sem birtist á vef DV.is þann 23. apríl sl., með fyrirsögninni „Uppnám á Íslandsmótinu í skák – Stórmeistari hættir þátttöku út af hávaða í kylfingum“.
Ákvörðun: Ekki brot
Júlí 2024
Kærandi: Pétur Eggerz Pétursson
Kærð/ur/ir: Smári Jökull Jónsson
Vegna: Frétt á visir.is 21. júní 2024 um niðurstöðu nefndar um eftirlit með lögreglu
Ákvörðun: Vísað frá
Júní 2024
Kærandi: Arnar Þór Jónsson
Kærð/ur/ir: Halldór Baldursson og Vísir.is
Vegna: Skopmyndar eftir Halldór Baldursson sem birt var á vef Vísis 18. maí
Ákvörðun: Ekki brot
Mars 2024
Kærandi: Elín Frímannsdóttir
Kærð/ur/ir: Atli Ísleifsson (visir.is)
Vegna: Myndbirtingar með frétt um alvarlegt bílslys á Grindavíkurvegi.
Ákvörðun: Ekki brot
Febrúar 2024
Kærandi: Maria Lilja Ingveldar Þrastardóttir Kemp
Kærð/ur/ir: Mbl.is, Árvakur
Vegna: Umfjöllun um kæru á hendur manni fyrir hatursorðræðu á mbl.is 20.01.2024 undir yfirskriftinni „Kærir mótmalendur fyrir hatursordræðu". Kærandi telur umfjöllunina varða við 2., 6. og 7. grein siðaregIna.
Ákvörðun: Vísað frá
Febrúar 2024
Kærandi: Ívar Örn Hauksson
Kærð/ur/ir: Kristinn H. Gunnarsson, ritstjóri Bæjarins Besta.
Vegna: Frétt um veiðar í Sunndalsá 31. október 2023 og síðar.
Ákvörðun: Brot
September 2023
Kærandi: Emilía Sara Ólafsdóttir Kaaber og Erna Guðrún Kaaber
Kærð/ur/ir: DV, Guðrún Gyða Eyþórsdóttir og Ágúst Borgþór Sverrisson
Vegna: Umfjöllun og viðtal DV við Valgeir Reynisson vegna deilu hans við Barnanefnd Reykjavíkur.
Ákvörðun: Vísað frá
Janúar 2023
Kærandi: Bragi Guðbrandsson
Kærð/ur/ir: RÚV og Kristín Sigurðardóttir fréttamaður
Vegna: Frétt í fréttatíma Sjónvarps 15. september 2022 um skýrslu GEV um meint ofbeldi á meðferðarheimilinu Varpholti/Laugalandi
Ákvörðun: Ekki brot
Nóvember 2022
Kærandi: Páll Steingrímsson
Kærð/ur/ir: Björn Þorláksson
Vegna: Umfjöllun um „viðkvæmt sakamál“ í fréttaþættinum Fréttavaktin á Hringbraut 23. september 2022
Ákvörðun: Ekki brot
Nóvember 2022
Kærandi: Vilhelm Róbert Wessman
Kærð/ur/ir: Reynir Traustason
Vegna: Umfjöllun Mannlífs um kæranda 13. september 2022
Ákvörðun: Brot
Nóvember 2022
Kærandi: Vilhelm Róbert Wessman
Kærð/ur/ir: Reynir Traustason
Vegna: Umfjöllun Mannlífs um kæranda 4., 5., 6. og 7. mars 2022, 17., 18., 19., 20. og 21. mars 2022, 30. og 31. mars 2022, 27. apríl 2022, 4. maí 2022, 17, maí 2022, 3. júní 2022, 8. júní 2022, 13. júní 2022, 15. júní 2022, 27. júlí 2022 og 22. ágúst 2022.
Ákvörðun: Brot
Október 2022
Kærandi: Höskuldur Guðmundsson
Kærð/ur/ir: Stundin, Aðalsteinn Kjartansson og Helgi Seljan
Vegna: Umfjöllun í Stundinni 17. júní 2022 undir yfirskriftinni „Hvað kom fyrir Kidda?“
Ákvörðun: Ekki brot
Október 2022
Kærandi: Höskuldur Guðmundsson
Kærð/ur/ir: DV og Ágúst Borgþór Sverrisson
Vegna: Umfjöllun DV um uppgröft Lögreglustjórans á Vestfjörðum á líkamsleifum manns sem lést í bílslysi þegar leigubíll fór út af Óshlíðarvegi 23. september 1973.
Ákvörðun: Ekki brot
September 2022
Kærandi: Arna McClure
Kærð/ur/ir: Brynjólfur Þór Guðmundsson og fréttastofa RÚV
Vegna: Orðaval í frétt birtri á RUV.is 9. maí 2022 undir yfirskriftinni „Lögreglan ekki vanhæf til að rannsaka fréttamenn“
Ákvörðun: Ekki brot
Maí 2022
Kærandi: Smárakirkja
Kærð/ur/ir: Stöð 2/Kompás
Vegna: Umfjöllun í Kompási um sérstrúarsöfnuði 8. mars 2022
Ákvörðun: Vísað frá
Maí 2022
Kærandi: Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Reykjavík
Kærð/ur/ir: Stöð 2/Kompás
Vegna: Umfjöllun í Kompási um sértrúarsöfnuði 8. mars 2022
Ákvörðun: Vísað frá
Maí 2022
Kærandi: N.N.
Kærð/ur/ir: Ágúst Borgþór Sverrisson og DV / Sigurjón Björn Torfason og frettabladid.is
Vegna: Frétt DV 23. apríl 2022 „Viðkvæmt ofbeldismál skekur Orkuveitu Húsavíkur og bæjarskrifstofur - Skvetti sjóðandi kaffi yfir fatlaðan starfsmann“ og frétt birt á frettabladid.is sama dag „Segir ofbeldismál þaggað niður á Húsavík“
Ákvörðun: Ekki brot
Maí 2022
Kærandi: Ólafur Kristinsson
Kærð/ur/ir: Reynir Traustason og Trausti Hafsteinsson
Vegna: Umfjallanir í Mannlífi um kæranda
Ákvörðun: Vísað frá
Maí 2022
Kærandi: N.N.
Kærð/ur/ir: Stöð 2, Sindri Sindrason og framleiðslustjórn Stöðvar 2
Vegna: Birting ljósmynda af kæranda í sjónvarpsþættinum „Heimilisofbeldi“ og umfjöllun um kæranda í sama þætti
Ákvörðun: Ekki brot
Maí 2022
Kærandi: Yoshihiko Iura
Kærð/ur/ir: Ritstjórn Morgunblaðsins / Orri Páll Ormarsson
Vegna: Viðtalsgrein í Morgunblaðinu 19. apríl (prentmiðli) og 20. apríl (netmiðli) meðal annars um vinnu- og viðbrögð kæranda við heilablóðfalli júdóiðkanda
Ákvörðun: Vísað frá
Apríl 2022
Kærandi: Ómar R. Valdimarsson
Kærð/ur/ir: Reynir Traustason
Vegna: Umfjöllun Mannlífs um meint skattsvik kæranda, hótun hans um málsókn og ákúrur siðanefndar lögmanna vegna gjaldtöku
Ákvörðun: Ekki brot
Maí 2022
Kærandi: Vilhelm Róbert Wessman
Kærð/ur/ir: Reynir Traustason
Vegna: Umfjöllun Mannlífs um kæranda 13. og 17. febrúar 2022
Ákvörðun: Brot
Maí 2022
Kærandi: Vilhelm Róbert Wessman
Kærð/ur/ir: Reynir Traustason, ritstjóri Mannlífs, og Trausti Hafsteinsson fréttastjóri
Vegna: Umfjöllun Mannlífs um kæranda 2. desember 2021, 14. janúar 2022, 17. janúar 2022, 18. janúar 2022 og 20. janúar 2022
Ákvörðun: Brot
Desember 2021
Kærandi: Jón Ósmann Arason f.h. ólögráða sonar síns
Kærð/ur/ir: DV, Björn Þorfinnsson ritstjóri og Heimir Hannesson blaðamaður
Vegna: Frétt DV 8. september 2021 þar sem fjallað er um aðkomu Jakobs Frímanns Magnússonar að svonefndu liprunarbréfi sem fengið var vegna ferðalags sonar kæranda
Ákvörðun: Ekki brot
Desember 2021
Kærandi: Huginn Þór Grétarsson
Kærð/ur/ir: Vefmiðillinn 24.is
Vegna: Myndbirting og tengsl kæranda við Facebookhópinn Karlmennskuspjallið
Ákvörðun: Ekki brot
Nóvember 2021
Kærandi: Hugarafl
Kærð/ur/ir: Stöð 2/ visir.is og Frosti Logason
Vegna: Umfjöllun í Íslandi í dag 20. september 2021 um starfsemi Hugarafls og eftirfylgnifréttir á visir.is
Ákvörðun: Ekki brot
September 2021
Kærandi: Árni Freyr Stefánsson og Julie Francia Aline Coadou
Kærð/ur/ir: Ritstjórn Morgunblaðsins og Eggert Jóhannesson ljósmyndari
Vegna: Myndbirting í Morgunblaðinu 20. júní 2021 af börnum kærenda
Ákvörðun: Ekki brot
September 2021
Kærandi: N.N.
Kærð/ur/ir: Guðrún Gyða Eyþórs Árnadóttir blaðamaður og Reynir Traustason ritstjóri Mannlífs
Vegna: Umfjöllun á vefmiðli Mannlífs um sakamál sem birtist 1. júní 2021
Ákvörðun: Ekki brot
Júlí 2021
Kærandi: Gabríela Bryndís og Erna Bryndís Ernudætur
Kærð/ur/ir: Kristín Arna Jónsdóttir, blaðamaður Mannlífs
Vegna: Viðtal við Björn Matthíasson á vefmiðlinum Mannlif.is 17. apríl 2021
Ákvörðun: Ekki brot
Vegna: Leiðrétting á texta úrskurðar nr. 1 2021-2022
Júní 2021
Kærandi: Benjamin Scott Tiedeman og Hermann Óli Ólafsson
Kærð/ur/ir: Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, ritstjóri Stundarinnar
Vegna: Viðtal við Evu Jóhannsdóttur í aprílblaði Stundarinnar 2021 (5. tbl.)
Ákvörðun: Ekki brot
Febrúar 2021
Kærandi: Aldís Schram
Kærð/ur/ir: Sigmundur Ernir Rúnarsson sjónvarpsstjóri Hringbrautar
Vegna: Viðtal Sigmundar Ernis Rúnarssonar við Bryndísi Schram um bók hennar „Brosað í gegnum tárin“ frá 5. nóvember 2020.
Ákvörðun: Ekki brot
Desember 2020
Kærandi: Hrefna Höskuldsdóttir
Kærð/ur/ir: Trausti Hafsteinsson blaðamaður og Reynir Traustason ritstjóri vefmiðilsins man.is
Vegna: Umfjöllun um systurson kæranda á man.is sem fólst í birtingu útdrátta úr minningargreinum sem birtust upprunalega í Morgunblaðinu
Ákvörðun: Ekki brot
Desember 2020
Kærandi: Anita Rut Beck Harðardóttir
Kærð/ur/ir: Kristín Ólafsdóttir og Nadine Guðrún Yaghi
Vegna: Frétt með mynd af nafngreindum lögregluþjóni á vefmiðlinum visir.is 21. október 2020
Ákvörðun: Ekki brot
Desember 2020
Kærandi: N.N.
Kærð/ur/ir: Fréttastofa Stöðvar 2
Vegna: Umfjöllun í sjónvarpsfréttum Stöðvar 2 28. september 2020 um dóm héraðsdóms í forræðisdeilu kæranda og barnsmóður hans.
Ákvörðun: Vísað frá
Desember 2020
Kærandi: N.N. (Þyrí Steingrímsdóttir hrl.)
Kærð/ur/ir: Sýn / Valgerður Matthíasdóttir/Sunna Kristín Hilmarsdóttir
Vegna: Viðtal við Þórunni Antoníu Magnúsdóttur í Íslandi í dag og frétt á visir.is
Ákvörðun: Ekki brot
September 2020
Kærandi: Margrét Friðriksdóttir
Kærð/ur/ir: Stundin og Hlédís Maren Guðmundsdóttir blaðamaður
Vegna: Viðtal í Stundinni 4. ágúst 2020 undir yfirskriftinni „Sema opnar sig um líkamsárás (...)“
Ákvörðun: Ekki brot
September 2020
Kærandi: Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir
Kærð/ur/ir: Hafliði Breiðfjörð, persónulega og f.h. vefmiðilsins Fotbolti.net, Magnús Már Einarsson og Elvar Geir Magnússon, ritstjórar.
Vegna: Umfjöllun og nafn- og myndbirting á Fotbolti.net um kæranda 25. júní 2020 og síðar.
Ákvörðun: Brot
Júní 2020
Kærandi: X og Z (nafnleyndar óskað)
Kærð/ur/ir: Stöð 2
Vegna: Umfjöllun og viðtal við Kolbrúnu Önnu Jónsdóttur um umgengnismál á Stöð 2 25. febrúar 2020
Ákvörðun: Ekki brot
Október 2019
Kærandi: Afstaða, félag fanga, f.h. ónafngreinds fanga
Kærð/ur/ir: Ágúst Borgþór Sverrisson blaðamaður og Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ristjóri og ábyrgðarmaður DV
Vegna: Umfjöllun dagblaðsins DV og vefmiðilsins dv.is sem birtist 19. júlí 2019 undir yfirskriftinni „Dæmdur morðingi en lifir að milu leyti sem frjáls maður“
Ákvörðun: Brot
Júlí 2019
Kærandi: Magnús Halldórsson
Kærð/ur/ir: Sigurður Már Jónsson blaðamaður og Gísli Freyr Valdórsson ábyrgðarmaður Þjóðm´ála
Vegna: Umfjöllun um vefmiðilinn Kjarann í vorhefti tímaritsins Þj´óðmála 2019
Ákvörðun: Vísað frá
Kærandi: Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans
Kærð/ur/ir: Sigurður Már Jónsson blaðamaður og Gísli Freyr Valdórsson ábyrðgarmaður Þjóðmála
Vegna: Umfjöllun um vefmiðilinn Kjarnann í tímaritinu Þjóðmálum, vorhefti 2019
Ákvörðun: Vísað frá
Júlí 2019
Kærandi: Auðunn Freyr Ingvarsson
Kærð/ur/ir: Baldur Arnarsson og ritstjórn Morgunblaðsins
Vegna: Frétt um starfsfólk kæranda hjá Félagsbústöðum hf. í Morgunblaðinu 4. mars 2019 og á fréttavefnum mbl.is sama dag.
Ákvörðun: Brot
Maí 2019
Kærandi: Hrefna Ingvarsdóttir
Kærð/ur/ir: Sveinn Arnarsson blaðamaður og ritstjórn Fréttablaðsins
Vegna: Forsíðufrétt Fréttablaðsins 19. mars 2019 undir fyrirsögninni „Auglýsa eftir brjóstamjólk handa hudlubarni“ og höfnun Fréttablaðsins á ósk kæranda um leiðréttingu
Ákvörðun: Brot
Maí 2020
Kærandi: Hildur Líf Higgins
Kærð/ur/ir: Einar Þór Sigurðsson, ristjóri DV
Vegna: Umfjöllun um kæranda í greininni „Furðuleg og erfið mál í réttarsal“ sem birtist í DV 1. mars 2019, og fleira
Ákvörðun: Ekki brot
Desember 2018
Kærandi: Menn í vinnu ehf.
Kærð/ur/ir: Ritstjórn Kveiks, umsjónarmenn Kastljóss, Helgi Seljan og fréttastofa RÚV
Vegna: Umfjöllun um starfsmannaleiguna Menn í vinnu ehf. í sjónvarpsþættinum Kveik á RÚV 2. október 2018 og Kastljósi RÚV 4. október s.á. og ummæli sem höfð voru eftir Þóru Arnósdóttur fréttamanns á RÚV um málið á visir.is
Ákvörðun: Ekki brot
September 2018
Kærandi: Eiríkur Gunnsteinsson lögmður f.h. ónafngreinds aðila
Kærð/ur/ir: Sveinn Arnarsson, blaðamaður, og Fréttablaðið
Vegna: Viðtal við Hildi Björk Hörpudóttur, Auði Emilíu Hildardóttur og Markús Pál Bjarma Hildarson í Fréttablaðinu 19. maí 2018
Ákvörðun: Brot
ágúst 2018
Kærandi: Finnur Magnússon lögmaður f.h. ónafngreinds aðila
Kærð/ur/ir: Eyjafréttir
Vegna: Viðtal Eyjafrétta við ónafngreinda aðila um tálmun við umgengni við barnabörn, birt 9. maí 2018.
Ákvörðun: Ekki brot
Maí 2018
Kærandi: Sigurfreyr Jónasson f.h. Tommy Robinson
Kærð/ur/ir: Sigmar Guðmundsson þáttarstjórnandi Morgunútvarps Rásar 2, RÚV, og eða
Vegna: Viðtal við Viðar Þorsteinsson heimspeking 13. febrúar um Robinson og væntanlega komu hans til Íslands
Ákvörðun: Vísað frá
Apríl 2022
Kærandi: Einar Örn Thorlacius og Jóhanna M. Thorlacius
Kærð/ur/ir: DV
Vegna: Viðtal undir yfirskriftinni „Faðir minn var pervert, nauðgari, barnaníðingur, hæstaréttarlögmaður og frímúrari sem birtist í prentútgáfu DV 22. desember 2017 og á vef DV.
Ákvörðun: Ekki brot
Desember 2017
Kærandi: N.N.
Kærð/ur/ir: DV.is og Kristjón Kormákur Guðjónsson, ritstjóri
Vegna: Umfjöllun dv.is 26. október 2017 undir fyrirsögnunum „Bauð Hörpu afslátt af leigunni gegn því að selja sig: DV með falda myndavél hjá manninum (...)“
Ákvörðun: Ekki brot
Október 2017
Kærandi: Robert Spencer
Kærð/ur/ir: Sigríður Hagalín Björnsdóttir, fréttamaður á RÚV
Vegna: Endurbirting viðtals Sigríðar við Spencer
Ákvörðun: Vísað frá
ágúst 2018
Kærandi: Robert Spencer
Kærð/ur/ir: Sigríður Hagalín Björnsdóttir, fréttamaður RÚV
Vegna: Viðtal Sigríðar við Robert Spencer, birt í tíufréttum RÚV 11. maí 2017
Ákvörðun: Vísað frá
Júní 2017
Kærandi: Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans
Kærð/ur/ir: Ábyrgðarmenn Morgunblaðsins
Vegna: Ummæli í Reykjavíkurbréfi Morgunblaðsins 21. maí 2017
Ákvörðun: Vísað frá
Maí 2017
Kærandi: Barnsmóðir Ólafs WIlliam Hand
Kærð/ur/ir: 365 Miðlar/Fréttastofa Stöðvar 2
Vegna: Viðtal við Ólaf William Hand um tálmanir í umgengnismálum í fréttatíma og dægurmálaþætti Stöðvar 2 20. febrúar 2017
Ákvörðun: Ekki brot
Maí 2017
Kærandi: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson f.h. Guðmundar Spartakus Ómarssonar
Kærð/ur/ir: Atli Már Gylfason, Stundinni
Vegna: Ummæli í Twitter-færslu 10. febrúar 2017
Ákvörðun: Vísað frá
Janúar 2017
Kærandi: Jakob Jakobsson
Kærð/ur/ir: Óvíst
Vegna: Frétt í sjónvarpi
Ákvörðun: Vísað frá
Janúar 2017
Kærandi: Friðjón Guðjohnsen
Kærð/ur/ir: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, fréttastjóri Fréttatímans
Vegna: Frétt í Fréttatímanum 26. ágúst 2016 um friðuð hús í Reykjavík og bótakröfur tengdar þeim
Ákvörðun: Ekki brot
Nóvember 2016
Kærandi: Friðjón Sæmundsson f.h. Ferðamálaskóla Íslands
Kærð/ur/ir: Útgefandi: Gunnar Smári Egilsson f.h. Fréttatímans. Ritstjórar: Gunnar Smári Egilsson og Þóra Tómasdóttir. Blaðamaður: Þóra Tómasdóttir
Vegna: Skrif Fréttatímans um málefni Ferðamálaskóla Íslands 10. og 18. júní 2016.
Ákvörðun: Ekki brot
Apríl 2016
Kærandi: Skúli Magnússon f.h. Dómarafélags Íslands
Kærð/ur/ir: 365 miðlar/Fréttablaðið
Vegna: Fyrirsögn í Fréttablaðinu um launahækkun dómara, birt 5. febrúar 2016.
Ákvörðun: Ekki brot
Febrúar 2016
Kærandi: Björn Ingi Hrafnsson / Vefpressan ehf.
Kærð/ur/ir: Hringbraut.is - Sigmundur Ernir Rúnarsson ritstjóri
Vegna: Frétt á vefnum Hringbraut.is um eignarhald/fjármögnun DV og Vefpressunnar.
Ákvörðun: Brot
Janúar 2016
Kærandi: Björn Ingi Hrafnsson / Vefpressan ehf.
Kærð/ur/ir: Vefmiðillinn Hringbraut.is og ritstjóri og ábyrgðarmaður hans, Sigmundur Ernir Rúnarsson
Vegna: Umfjöllun um fjármögnun DV og annarra fjölmiðla sem Björn Ingi Hrafnsson rekur.
Ákvörðun: Vísað frá
Júlí 2015
Kærandi: Ólafur Einarsson og Björg Marteinsdóttir
Kærð/ur/ir: Jóhannes Kr. Kristjánsson, Sigmar Guðmundsson og Kastjós/RÚV.
Vegna: Gagnaöflun, úrvinnsla og umfjöllun Kastjóss þriðjudagskvöldið 3. mars 2015
Ákvörðun: Ekki brot
Júní 2015
Kærandi: María Henley
Kærð/ur/ir: Lóa Pind Aldísardóttir
Vegna: Birting skjáskots í sjónvarpsþættinum ,,Brestum" á Stöð 2 af Fésbók með ummælum kæranda.
Ákvörðun: Ekki brot
Maí 2015
Kærandi: N.N.
Kærð/ur/ir: Björn Þorláksson, ritstjóri Akureyrar Vikublaðs
Vegna: ,,Grímseyjarmálið“ svokallaða, umfjöllun í Akureyri Vikublaði, fyrst 15. janúar 2015, svo viðtal 22. janúar við Valgerði Þorsteinsdóttur, og tengdar síðari fréttir og umfjöllun í Akureyri Vikublaði + viðtal við Björn Þorláksson í öðrum fjölmiðli
Ákvörðun: Ekki brot
Mars 2015
Kærandi: Nicolai Jónasson
Kærð/ur/ir: Ríkisútvarpið ohf., Sigmar Guðmundsson ristjóri Kastljóss og Helgi Seljan fréttamaður
Vegna: Umfjöllun Kastljóss 16. desember 2014 um kæranda og nafngreining hans í þætti um Vegagerðina og meint hagsmunatengsl við innkaup og brot á lögum um opinber innkaup.
Ákvörðun: Ekki brot
Október 2013
Kærandi: Sölvi Jónsson
Kærð/ur/ir: Morgunblaðið
Vegna: Aðsend grein í Morgunblaðinu 8. október 2013.
Ákvörðun: Vísað frá
Október 2013
Kærandi: A og B
Kærð/ur/ir: Svala Magnea Georgsdóttir og DV
Vegna: Frétt á vefmiðlinum DV.is og viðtalsfrétt undir yfirskriftinni „Þú ert á leiðinni til helvítis“.
Ákvörðun: Vísað frá
Október 2013
Kærandi: Egill Einarsson og Guðríður Jónsdóttir
Kærð/ur/ir: Þóra Tómasdóttir, ristjóri Nýs lífs
Vegna: Viðtal undir yfirskriftinni „Ég upplifði þetta sem nauðgun“.
Ákvörðun: Ekki brot
ágúst 2013
Kærandi: X
Kærð/ur/ir: Fréttablaðið
Vegna: Kærandi X óskaði eftir áliti Siðanefndar BÍ á fréttaflutningi Fréttablaðsins 5. júní 2013 og viðbrögðum í kjölfar hans. Á bls. 6 þann dag birtist grein undir fyrirsögninni „Dæmdur fyrir stórfellt fíkniefnasmygl“ um þungan dóm Íslendings í Danmörku
Ákvörðun: Brot
Apríl 2013
Kærandi: Þórir Bergmundsson
Kærð/ur/ir: Jóhannes Kr. Kristjánsson og Kastljós RÚV
Vegna: Umfjöllun um málefni Heilbrigðisstofnunar Vesturlands í Kastljósi RÚV 15. og 19. febrúar 2013.
Ákvörðun: Ekki brot
Febrúar 2013
Kærð/ur/ir: Björn Þorláksson, ristjóri Akureyri Vikublaðs og akureyrivikublad.is
Vegna: Frétt undir yfirskriftinni „Sýknaður af níði passar börn“.
Ákvörðun: Ekki brot
Október 2012
Kærandi: Ísak Már Símonarson
Kærð/ur/ir: Vísir.is - 365 miðlar
Vegna: Myndbirting vegna flugslyss á Njarðvíkurheiði.
Ákvörðun: Ekki brot
Október 2012
Kærandi: N.N.
Kærð/ur/ir: 365 miðlar - Vísir.is, Fréttastofa Stöðvar 2, Fréttablaðið.
Vegna: Nafn- og myndbirting í fréttaflutningi af fikniefnamáli.
Ákvörðun: Ekki brot
Október 2011
Kærandi: Sportverslunin Jói útherji
Kærð/ur/ir: Börkur Gunnarsson og Morgunblaðið
Vegna: Pistillinn Augnablikið eftir Börk Gunnarsson í Morgunblaðinu 11. september 2011 undir fyrirsögninni Dásamlegur dónaskapur.
Ákvörðun: Vísað frá
Maí 2011
Kærandi: Hjálmar Vilhjálmsson og handknattleiksdeild Fram
Kærð/ur/ir: Henry Birgir Gunnarsson, blaðamaður á Fréttablaðinu og Vísi.is, Guðjón Guðmundsson, fréttamaður á Stöð 2 og Sigurður Elvar Þórólfsson, íþróttafréttastjóri 365 miðla.
Vegna: Frásagnir 365 miðla af kærumálum milli Fram og Vals eftir úrslitaleik þessara liða í bikarkeppni KSÍ vegna tilkynninga um leikmannaheimildir svo og að Fram hefði aðhafst það sem félagið sjálft kærði Val fyrir og birtust í Fréttablaðinu og á Vísi.is 19.2.
Ákvörðun: Ekki brot
Júní 2011
Kærandi: Landssamband fiskeldisstöðva
Kærð/ur/ir: RÚV
Vegna: Frétt á Rúv.is 15. febrúar 2011.
Ákvörðun: Vísað frá
Maí 2011
Kærandi: Ragnar Önundarson
Kærð/ur/ir: Sigmar Guðmundsson, ristjóri Kastljóss á RÚV og Helgi Seljan fréttamaður
Vegna: Umfjöllun í Kastljósi í RÚV um svonefnt „kortasamráðsmál“ í september 2009, 10. mars 2011 og 22. mars 2011.
Ákvörðun: Ekki brot
Febrúar 2011
Kærandi: Öryrkjabandalag Íslands
Kærð/ur/ir: Fréttastofa Stöðvar 2
Vegna: Frétt á Stöð 2 15. desember 2010 um málefni Freyju Dísar Númadóttur
Ákvörðun: Vísað frá
Janúar 2011
Kærandi: Baldur Sigurðsson
Kærð/ur/ir: Vefmiðillinn Pressan.is
Vegna: Umfjöllun um leigubílstjóra og sérstaka þjónustu hans
Ákvörðun: Ekki brot
Janúar 2011
Kærandi: Björgólfur Thor Björgólfsson
Kærð/ur/ir: Fréttastofa RÚV, Óðinn Jónsson fréttastjóri og Sigrún Davíðsdóttir fréttamaður.
Vegna: Umfjöllun í ,,Speglinum“ um aflandsfélög Landsbankans.
Ákvörðun: Ekki brot
Janúar 2011
Kærandi: Bjarni Jónsson f.h. stjórnar trúfélags Votta Jehóva á Íslandi
Kærð/ur/ir: Fréttastofa RÚV, Svavar Halldórsson fréttamaður
Vegna: Umfjöllun í fréttatíma Sjónvarpsins 7. nóvember 2010 um meint kynferðisofbeldi hjá Vottum Jehóva
Ákvörðun: Brot
Nóvember 2010
Kærandi: Gylfi Arnbjörnsson
Kærð/ur/ir: Vefmiðillinn Eyjan.is
Vegna: Fyrirsögn Eyjunnar í frétt 14. október 2010: „Forseti ASÍ eindregið gegn því að skuldir heimilanna verði lækkaðar“.
Ákvörðun: Vísað frá
Nóvember 2010
Kærandi: Björg Marteinsdóttir og Ólafur Einarsson
Kærð/ur/ir: Jóhannes Kr. Kristjánsson blaðamaður DV og ristjóri og ristjórn DV
Vegna: Umfjöllun DV 16. júlí 2010 um auglýsta þjónustu fyrirtækis kærenda
Ákvörðun: Brot
Júlí 2010
Kærandi: N.N.
Kærð/ur/ir: Sölvi Tryggvason
Vegna: Umfjöllun/viðtal kærða á Skjá einum og Pressunni 24. febrúar 2010
Ákvörðun: Ekki brot
Mars 2010
Kærandi: Stefán Guðmundsson
Kærð/ur/ir: Karen Kjartansdóttir
Vegna: Frétt í fréttatíma Stöðvar 2, og efnislega sama frétt á visir.is, 24. nóvember 2009 um forsjárdeilumál.
Ákvörðun: Brot
September 2009
Kærandi: N.N.
Kærð/ur/ir: DV / Baldur Guðmundsson blaðamaður, ritstjórar DV.
Vegna: Viðtal við Ingvar Jóel Ingvarsson í helgarblaði DV 12.-14. júní 2009, undir fyrirsögninni „Fjögur viðhöld og eiginmaður".
Ákvörðun: Brot
Maí 2009
Kærandi: Myllan
Kærð/ur/ir: Fréttastofa Stöðvar 2/Lóa Pind Aldísardóttir
Vegna: Umfjöllun um vörumerkingar í fréttum Stöðvar 2 og í þættinum Ísland í dag 11. febrúar 2009.
Ákvörðun: Ekki brot
Maí 2009
Kærandi: Jón Helgi Guðmundsson og Sigurður E. Ragnarsson
Kærð/ur/ir: DV og Ingi F. Vilhjálmsson blaðamaður
Vegna: Umfjöllun um bjórsmygl í DV 28., 29. og 30. janúar 2009.
Ákvörðun: Ekki brot
Október 2008
Kærandi: Sigurður G. Guðjónsson f.h. Guðmundar Þóroddssonar
Kærð/ur/ir: Bogi Ágústsson og Þórdís Arnljótsdóttir, fréttamenn RÚV
Vegna: Fréttaflutning­ur um kröfu Orkuveitu Reykjavíkur þess efnis að Guðmundur Þóroddsson, fyrrverandi forstjóri OR, skili gögnum, bifreið, farsíma og tölvu sem voru í vörslu hans.
Ákvörðun: Ekki brot
Október 2008
Kærandi: Kristján Sveinbjörnsson
Kærð/ur/ir: Fréttablaðið, Garðar Örn Úlfarsson blaðamaður og Þorsteinn Pálsson ritstjóri
Vegna: Frétt Fréttablaðsins, skrifuð af Garðari Erni, birt þann 18. maí 2008 undir fyrirsögninni „Yfirvaldið á Álftanesi sagt hunsa Hæstarétt".
Ákvörðun: Ekki brot
Apríl 2008
Kærandi: Halina Zylinska
Kærð/ur/ir: Páll Ketilson, ritstjóri vefmiðilsins www.vf.is, Hilmar Bragi Bárðarson, blaðamaður og Víkurfréttir ehf.
Vegna: Umfjöllun vefmiðils Víkurfrétta, www.vf.is, 25. og 26. febrúar 2008 um fjóra svarta ruslapoka sem fundust á Miðnesheiði.
Ákvörðun: Brot
Nóvember 2007
Kærandi: Rannveig Rist
Kærð/ur/ir: Þórður Snær Júlíusson blaðamaður
Vegna: Kærð er umfjöllun kærðs um kæranda á bloggsíðu hans http://thessarelskur.blogspot.com og birtist þar 12. febrúar 2007
Ákvörðun: Vísað frá
Nóvember 2007
Kærandi: Ingjaldur Arnþórsson
Kærð/ur/ir: Trausti Hafsteinsson, blaðamaður á DV
Vegna: Umfjöllun DV um persónuleg málefni kæranda og fjölskyldu hans 24. ágúst, 27. ágúst, 30. ágúst og 3. september 2007.
Ákvörðun: Brot
Október 2007
Kærandi: Eva Hauksdóttir fyrir sína hönd og ellefu annarra þátttakenda úr mótmælaaðgerðum Saving Iceland
Kærð/ur/ir: Ríkisútvarpið ohf.
Vegna: Umfjöllun um mótmæli Saving Iceland í fréttum og Kastljósi sjónvarpsins 26. og 27. júlí 2007.
Ákvörðun: Ekki brot
Október 2007
Kærandi: Svavar Kjarval
Kærð/ur/ir: Morgunblaðið og Lilja Björk Huldudóttir, blaðamaður
Vegna: Umfjöllun Morgunblaðsins 24. maí 2007 um leikinn ,,RapeLay" og félagið Istorrent sem rekur vefinn torrent.is
Ákvörðun: Ekki brot
Júní 2007
Kærandi: Jónína Bjartmarz
Kærð/ur/ir: Ríkisútvarpið ohf., fréttamennirnir Helgi Seljan, Sigmar Guðmundsson og Jóhanna Vilhjálmsdóttir, og fréttastofa Sjónvarps.
Vegna: Kærð er umfjöllun Ríkisútvarpsins Sjónvarps um veitingu ríkisborgararéttar til sambýliskonu sonar kæranda.
Ákvörðun: Brot
Kærandi: Vilborg Halldís Ísaksdóttir
Kærð/ur/ir: Fréttablaðið og DV
Vegna: Kærandi er föðursystir Lilju Bjarkar Alfreðsdóttur, sem lést vegna ofneyslu fíkniefna 5. desember 2006. Kærir Fréttablaðið fyrir umfjöllun um andlátið 9. des. 2006 og DV fyrir að hafa falast eftir viðtali við foreldrana 11. des. 2006. Telur hvort tveggja
Ákvörðun: Ekki brot
Kærandi: Orkuveita Reykjavíkur
Kærð/ur/ir: Blaðið, Sigurjón M. Egilsson, Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir og Trausti Hafsteinsson.
Vegna: Umfjöllun í Blaðinu 20. og 21. október og 25. nóvember um áformaðar virkjanaframkvæmdir í Skarðsmýrarfjalli og við Hverahlíð á Hellisheiði í Ölfusi og samninga um leyfisveitingar fyrir þeim við sveitarfélagið Ölfus.
Ákvörðun: Brot
Október 2006
Kærandi: N.N.
Kærð/ur/ir: Séð og heyrt. Mikael Torfason ritstjóri og Brynja Björk Garðarsdóttir blaðamaður.
Vegna: Umfjöllun tímaritsins Séð og heyrt um sambandsslit kæranda og unnusta hennar, sérstaklega textinn: ,,Næsti gjörðu svo vel!" sem birtist við hlið myndar af kæranda
Ákvörðun: Ekki brot
September 2006
Kærandi: Andrés Bertelsen
Kærð/ur/ir: NFS
Vegna: Fréttaflutningur NFS af bruna um borð í togaranum Akureyrinni 27. maí 2006
Ákvörðun: Ekki brot
Kærandi: N.N.
Kærð/ur/ir: Valur Grettisson, blaðamaður, og ristjórar DV, Björgvin Guðmundsson og Páll Baldvin Baldvinsson.
Vegna: Fréttir af ræstingakonu sem talin var grunuð um þjófnað. Fréttirnar birtust í DV 24. og 25. mars 2006.
Ákvörðun: Brot
Maí 2006
Kærandi: Steingrímur Ólafsson
Kærð/ur/ir: Ritstjórn DV
Vegna: Fréttir og myndbirtingar af morði sem framið var í El Salvador 12. febrúar 2006.
Ákvörðun: Brot
Maí 2006
Kærandi: Magnús H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja
Kærð/ur/ir: Bergljót Davíðsdóttir, blaðamaður, og ritstjórn DV
Vegna: Fréttir og fyrirsagnir um kærða í DV 20. og 23. janúar 2006
Ákvörðun: Brot
Apríl 2006
Kærandi: Ólöf Ýrr Atladóttir
Kærð/ur/ir: Vefritið visir.is og Þröstur Emilsson, efnisstjóri þess
Vegna: Kærð er myndbirting af dóttur og eiginmanni kæranda með frétt sem birtist 30. janúar 2006 á visir.is, þar sem höfð eru ummæli eftir kæranda sem ekkert tengjast fjölskyldu hennar.
Ákvörðun: Ekki brot
Febrúar 2006
Kærandi: Ólafur Einarsson
Kærð/ur/ir: Eiríkur Jónsson, blaðamaður DV og Jónas Kristjánsson og Mikael Torfason, ritstjórar DV.
Vegna: Kærðar eru fyrirsagnir á forsíðu og bls. 8 í DV þriðjudaginn 15. nóvember 2005.
Ákvörðun: Brot
Janúar 2006
Kærandi: Runólfur Gunnlaugsson
Kærð/ur/ir: Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður og Jónas Kristjánsson, ritstjóri DV.
Vegna: Fréttaflutningur DV um dóm Héraðsdóms Reykjavíkur að því er varðar kæranda. Kærð er umfjöllunin á forsíðu DV hinn 05.10.2005 þar sem sagt er að gjaldkeri félags fasteignasala hafi selt ósamþykkta íbúð sem samþykkta og hafi verið dæmdur til að greiða 1,3 m
Ákvörðun: Ekki brot
Nóvember 2005
Kærandi: Harpa Haraldsdóttir Krüger
Kærð/ur/ir: Eiríkur Jónsson, blaðamaður á DV
Vegna: Frétt DV um meinta ómeðvitaða þungun og barnsburð kæranda.
Ákvörðun: Ekki brot
ágúst 2005
Kærandi: Geir Jón Þórisson
Kærð/ur/ir: DV
Vegna: Umfjöllun í DV 20. júní 2005 um kæranda, bæði á forsíðu blaðsins og bls. 8, þar sem sagt er frá syni kæranda, sem mun starfa sem afleysingarlögreglumaður í Grundarfirði, og fullyrt að hann hafi reynt að kyrkja hjartveikt gamalmenni.
Ákvörðun: Brot
September 2005
Kærandi: Gestur Þorgeirsson og Sólveig Jónsdóttir f.h. sonar síns Jóns Gunnlaugs Gestssonar.
Kærð/ur/ir: Stöð 2
Vegna: Myndbirting með frétt um slagsmál við Hverfisgötu, sem birtist 19. apríl 2005
Ákvörðun: Ekki brot
ágúst 2005
Kærandi: Theódór Skúli Sigurðsson
Kærð/ur/ir: Ritstjórn DV
Vegna: Nafn- og myndbirting í fréttum um hermannaveiki sem birtust 26., 27. og 30. maí 2005.
Ákvörðun: Brot
Júní 2004
Kærandi: Halldór Bjarnason
Kærð/ur/ir: Ingvi Hrafn Jónsson
Vegna: Kærð eru ummæli kærðs um forseta Íslands í þættinum Hrafnaþing á Útvarpi Sögu 17. maí 2004.
Ákvörðun: Vísað frá
Júní 2004
Kærandi: Magnús Ragnarsson
Kærð/ur/ir: Þröstur Emilsson, vaktstjóri Fréttablaðsins.
Vegna: Kærð eru ummæli í rafpósti milli kærðs og kæranda í kjölfar viðtals við kæranda á Morgunvakt Ríkisútvarpsins 13. maí 2004.
Ákvörðun: Vísað frá
Maí 2004
Kærandi: Yfirlæknar á Kvennadeild Landspítala-Háskólasjúkrahúss
Kærð/ur/ir: DV
Vegna: Viðtal í DV 15. mars 2004 við föður um andlát barns hans á Kvennadeild Landspítala-háskólasjúkrahúss.
Ákvörðun: Brot
Janúar 2004
Kærandi: Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri BM Vallár
Kærð/ur/ir: Örn Valdimarsson, ristjóri Viðskiptablaðsins, og Hallur Hallsson.
Vegna: Frétt Viðskiptablaðsins föstudaginn 14. nóvember 2003 um einkavæðingu Sementsverksmiðjunnar og eignasölu henni tengdri. Fréttin birtist í aukablaði Viðskiptablaðsins, Viðskiptablaðið í vikulokin.
Ákvörðun: Ekki brot
Janúar 2004
Kærandi: Jón Ólafsson
Kærð/ur/ir: Ríkisútvarpið og fréttamennirnir Sveinn Helgason og Pálmi Jónasson
Vegna: Tvær fréttir fluttar í Ríkisútvarpinu 19. nóvember 2003 um Jón Ólafsson og skattamál hans.
Ákvörðun: Ekki brot
September 2003
Kærandi: Einar Þór Gunnlaugsson
Kærð/ur/ir: Ásgrímur Sverrisson ritstjóri og Björn Br. Björnsson ábyrgðarmaður Lands & sona, blaðs íslenskra kvikmyndagerðarmanna
Vegna: Grein um stöðuna í íslenska kvikmyndageiranum í 38. tölublaði Lands og sona, mars-júní 2003
Ákvörðun: Vísað frá
September 2003
Kærandi: Guðmundur Kristjánsson hrl. f.h. kærenda sem óska nafnleyndar
Kærð/ur/ir: Íslenska útvarpsfélagið hf. og Heimir Jónasson dagskrárgerðarmaður sem og stjórnendur þáttarins „Ísland í bítið" á Stöð 2
Vegna: Kærð er upptaka og birting dagskrárefnis í þættinum Ísland í bítið á töð 2, þriðjudaginn 1. apríl 2003, um starfsemi erótískrar nuddkonu og miðvikudaginn 2. apríl um starfsemi vændiskonu.
Ákvörðun: Ekki brot
Júní 2003
Kærandi: N.N.
Kærð/ur/ir: Ritstjóri Mannlífs, Gerður Kristný Guðjónsdóttir, og fréttastofa Sjónvarpsins - fréttastjóri Elín Hirst.
Vegna: Birting greinar í Mannlífi í janúar 2003, um kynferðislega misnotkun og afleiðingar hennar, og frétt um greinina í sjónvarpi 13. janúar 2003
Ákvörðun: Brot
Kærandi: NN
Kærð/ur/ir: Gissur Sigurðsson, fréttamaður á Fréttastofu Stöðvar 2
Vegna: Frétt lesin í hádegisfréttum Bylgjunni 13. desember 2002, þar sem sagði að lögregla hafi verið kölluð að Sundlauginni í Laugardal í Reykjavík kvöldið áður „til að hemja mann sem brjálaðist eftir að hann rakst á konu í lauginni.“
Ákvörðun: Ekki brot
Mars 2003
Kærandi: Sigurður Björgvinsson, skólastjóri Víðistaðaskóla
Kærð/ur/ir: DV
Vegna: Fréttaflutningur DV af lyfjagjöf í Víðistaðaskóla.
Ákvörðun: Brot
Mars 2003
Kærandi: Alþjóðahús
Kærð/ur/ir: Fréttablaðið
Vegna: Fréttaflutningur Fréttablaðsins um fólk af erlendum uppruna á Íslandi. Sérstaklega er kært vegna fréttar er birtist á forsíðu Fréttablaðsins 2. janúar 2003 undir fyrirsögninni „Lögregla rannsakar meint gervihjónabönd"
Ákvörðun: Ekki brot
Mars 2003
Kærandi: Halldór Guðmundsson, útgefandi hjá Eddu útgáfu hf.
Kærð/ur/ir: Gunnar Smári Egilsson, ritstjóri Fréttablaðsins
Vegna: Frétt í smádálki í Fréttablaðinu 10. janúar um að uppgang í Eddu forlagi um síðustu jól megi m.a. rekja til skipta í forystu félagsins
Ákvörðun: Ekki brot
Nóvember 2002
Kærandi: Oddný Mjöll Arnardóttir lögmaður f.h. NN og NN
Kærð/ur/ir: Páll Ásgeir Ásgeirsson blaðamaður og Óli Björn Kárason aðalritstjóri DV.
Vegna: Umfjöllun um sakamál sem birtist í DV laugardaginn 21. september 2002 undir fyrirsögninni: „Myrti ókunna konu í stundarbrjálæði"
Ákvörðun: Brot
Nóvember 2002
Kærandi: Björn Ólafur Hallgrímsson
Kærð/ur/ir: Reynir Traustason, fyrrverandi blaðamaður DV og Jón Trausti Reynisson blaðamaður DV
Vegna: Forsíðurétt í DV 1. ágúst undir fyrirsögninni „Réðst á flugfreyjur" og frétt á síðu 2, sama dag, undir fyrirsögninni „FBI handjárnaði flugdólg og flutti frá borði". Einnig er kærð frétt sem birtist 2. ágúst á síðu 2
Ákvörðun: Ekki brot
Október 2022
Kærandi: Tanja Þorsteinsson, læknir
Kærð/ur/ir: Eiríkur Jónsson, blaðamaður á Fréttablaðinu.
Vegna: Frétt birt í Fréttablaðinu 3. september 2002 undir yfirskriftinni „Konur á kafi í sorptunnum“
Ákvörðun: Brot
September 2002
Kærandi: Ragnar Sigurðsson
Kærð/ur/ir: Ritstjórnir Morgunblaðsins, Víkurfrétta og Suðurnesjafrétta
Vegna: Birting fréttatilkynningar Sparisjóðs Keflavíkur
Ákvörðun: Ekki brot
September 2002
Kærandi: Sparisjóðurinn í Keflavík (Jóhannes Karl Sveinsson hdl.)
Kærð/ur/ir: Hörður Kristjánsson, blaðamaður á DV, og ristjórn DV
Vegna: Umfjöllun í DV um málefni Sparisjóðsins í Keflavík í júní 2002
Ákvörðun: Brot
Apríl 2002
Kærandi: María Ellingsen
Kærð/ur/ir: Sólveig K. Bergmann ritstjórnarfulltrúi Mannlífs og Gerður Kristný Guðjónsdóttir ritstjóri Mannlífs
Vegna: Forsíðuviðtal við Maríu Ellingsen sem birtist í 2. tbl. Mannlífs 2002.
Ákvörðun: Ekki brot
Janúar 2001
Kærandi: Þórunn Aðalsteinsdóttir
Kærð/ur/ir: Eiríkur Jónsson, blaðamaður á DV
Vegna: Viðtal Eiríks Jónssonar blaðamanns við Ólaf Sigurvinsson, sem birtist á Eir-síðunni í DV þann 1. október 2001
Ákvörðun: Ekki brot
Október 2001
Kærandi: Sigríður Rut Júlíusdóttir hdl. f.h. Sigurðar G. Guðjónssonar hrl.
Kærð/ur/ir: Fréttastofa Ríkisútvarpsins Sjónvarps og fréttamennirnir Bjarni Eiríksson og Elín Hirst
Vegna: Fréttaflutningur Ríkisútvarpsins Sjónvarps af málefnum Norðurljósa samskiptafélags hf. hinn 31. júlí og 1. og 3. ágúst 2001
Ákvörðun: Brot
Október 2001
Kærandi: Félagið Ísland-Palestína
Kærð/ur/ir: Fréttastofa Ríkisútvarpsins Sjónvarps og Ólafur Sigurðsson fréttamaður
Vegna: Ferð Ólafs Sigurðssonar til Ísraels 5.-11. maí 2001 og umfjöllun hans um hana í sjónvarpsfréttum 13.-18. maí 2001.
Ákvörðun: Brot
Mars 2001
Kærandi: Sigríður Snædís Þorleifsdóttir
Kærð/ur/ir: Stöð 2
Vegna: Myndbirting í fréttatíma Stöðvar 2 laugardaginn 13. janúar 2001 með undirtitlinum „Leitað“.
Ákvörðun: Ekki brot
Október 2000
Kærandi: Guðbrandur Guðmundsson, formaður Foreldra- og kennarafélags Engjaskóla
Kærð/ur/ir: Reynir Traustason, blaðamaður á DV
Vegna: Frásögn DV af fundi Foreldra- og kennarafélags Engjaskóla undir fyrirsögninni „Skólabörn eru notuð við eiturlyfjasölu“ hinn 12. september 2000 og viðtal við meintan dópsala daginn eftir.
Ákvörðun: Ekki brot
Maí 2000
Kærandi: V. Elsa Haraldsdóttir, Salon VEH
Kærð/ur/ir: HG, blaðamaður á DV, og ritstjóri DV
Vegna: Verðkönnun hjá tíu hárgreiðslustofum sem birtist á neytendasíðu DV 21. mars 2000.
Ákvörðun: Ekki brot
Apríl 2000
Kærandi: Erla Árnadóttir lögmaður f.h. Hrafns Gunnlaugssonar
Kærð/ur/ir: Kristín Jóhannsdóttir fréttaritari RÚV í Berlín
Vegna: Frétt frá Kristínu Jóhannsdóttur, fréttaritara Ríkisútvarpsins í Berlín, þann 23. janúar 2000 um kynningu og val kvikmyndarinnar Myrkrahöfðingjans á Berlinale kvikmyndahátíðinni, sem haldin var í Berlín dagana 9. til 20. febrúar
Ákvörðun: Ekki brot
Mars 2000
Kærandi: Árni Gunnarsson
Kærð/ur/ir: Ritstjórar og ábyrgðarmenn DV og Gylfi Kristjánsson, umsjónarmaður dálksins „Sandkorn"
Vegna: Skrif í Sandkorn DV 27. desember s.l. undir fyrirsögninni „Fékk líka vinnu".
Ákvörðun: Ekki brot
Desember 1999
Kærandi: Sigurmar K. Albertsson f.h. Gérards Lemarquis
Kærð/ur/ir: Hallur Hallsson
Vegna: Umfjöllun um Gérard Lemarquis í viðtali við Tribune de Genéve 23. september 1999 og í bréfi til fréttastofu AFP í Stokkhólmi.
Ákvörðun: Vísað frá
Nóvember 1999
Kærandi: Hallur Hallsson
Kærð/ur/ir: Gérard Lemarquis, fréttaritari AFP á Íslandi
Vegna: Umfjöllun um málefni háhyrningsins Keikós í fréttaskeyti frönsku fréttastofunnar AFP í Stokkhólmi dagsett 13. september 1999. Skeytið er á ensku og undir því standa upphafsstafir þriggja manna.
Ákvörðun: Vísað frá
Október 1999
Kærandi: Heimir Karlsson
Kærð/ur/ir: Ritstjórar eða ábyrgðarmenn DV.
Vegna: Texti og uppsetning á forsíðu Helgarblaðs DV 14. ágúst 1999 vegna greinar í blaðinu um ráðgerða sölu á varningi frá World Wide Waves.
Ákvörðun: Ekki brot
Febrúar 1999
Kærandi: Björn Friðfinnsson
Kærð/ur/ir: Dálkur „Garra“ í dagblaðinu Degi
Vegna: Skrif „Garra“ 16. desember 1998 um Björn Friðfinnsson.
Ákvörðun: Ekki brot
Febrúar 1999
Kærandi: Kolbrún Aðalsteinsdóttir
Kærð/ur/ir: Morgunblaðið
Vegna: Grein sem birtist í Morgunblaðinu 1. nóvember 1998 um umboðsskrifstofuna Eskimo Models.
Ákvörðun: Ekki brot
Desember 1998
Kærandi: Ástþór Magnússon persónulega og vegna Friðar 2000
Kærð/ur/ir: Stefán Jón Hafstein, ritstjóri Dags
Vegna: Ritstjórnargrein, frásögn og fréttaskýring í Degi í nóvember 1998, um Ástþór Magnússon, Frið 2000 og Norðurpólinn á Akureyri.
Ákvörðun: Vísað frá
Desember 1998
Kærandi: Guðrún Kristjánsdóttir og Pétur Kristjánsson.
Kærð/ur/ir: Eva Magnúsdóttir og Þórarinn Jón Magnússon
Vegna: Umfjöllun tímaritsins Allt, 1. tbl. 1998 (ágúst-september), um dómsmál þriggja barna gegn föður sínum vegna líkamlegra misþyrminga og andlegrar kúgunar.
Ákvörðun: Ekki brot
September 1998
Kærandi: Þór Jónsson, fréttamaður á Stöð 2
Kærð/ur/ir: Ásgeir Friðgeirsson, ritstjóri ísis (forstöðumaður nýmiðlunar Frjálsrar fjölmiðlunar)
Vegna: Frétt í Vísi 8. ágúst um hótunarbréf til forsætisráðherra og forseta Íslands.
Ákvörðun: Brot