Lagabreytingartillögur samþykktar og nýtt fólk kjörið í stjórnir
Aðalfundur Blaðamannafélags Íslands fór fram í gærkvöldi, þriðjudaginn 8. apríl, á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Fundurinn var vel sóttur bæði á staðnum og rafrænt.
Ályktanir aðalfundar BÍ: Blaðamenn fordæma aðför að fjölmiðlafrelsi
Á aðalfundi Blaðamannafélags Íslands sem fór fram í gærkvöldi, þriðjudaginn 8. Apríl, voru samþykktar tvær ályktanir, um heiftúðlega orðræðu í garð blaðamanna og kerfisbundna aðför að blaðamönnum á Gaza.
Stjórn BÍ fagnar Hæstaréttardómi í Brúneggjamáli - ályktun stjórnar
Blaðamannafélag Íslands fagnar niðurstöðu Hæstaréttar og telur að hún hafi víðtækt fordæmisgildi um rétt blaðamanna til að taka við og miðla upplýsingum úr opinberum gögnum. Með