- Félagið & fagið
- BÍ
- Faglegt
- Siðavefur
- Lög og reglugerðir tengdar blaðamennsku
- Blaðamaðurinn
- Ritstjórnarlegt sjálfstæði
- Aðgengi að hættusvæðum
- Viðburðir
- Verðlaun & viðurkenningar
- Atvinnutorg
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Hlutverk trúnaðarmanna Blaðamannafélags Íslands
Trúnaðarmenn eru tengiliðir milli starfsfólks og atvinnurekenda annars vegar og milli atvinnurekanda og stéttarfélags (BÍ) hins vegar. Trúnaðarmaður er því fulltrúi BÍ á hverjum vinnustað. Í kjarasamningi BÍ er mælt fyrir um rétt starfsmanna til að kjósa trúnaðarmann en þar sem starfa fimm til fimmtíu manns er hægt að kjósa einn trúnaðarmann og tvo ef starfsmenn eru fleiri en fimmtíu. Í dag starfa trúnaðarmenn á öllum helstu vinnustöðum blaðamanna.
Meðal verkefna trúnaðarmanna er að:
Stuðningur og ráðgjöf
BÍ styður trúnaðarmenn sína með ráðgjöf og fræðslu til að þeir geti sinnt störfum sínum af fagmennsku. Trúnaðarmenn BÍ eru ómissandi yrir starfsemi félagsins og öryggi félagsmanna. Þeir stuðla að faglegum og sanngjörnum samskiptum á vinnustað og tryggja að hagsmunir blaðamanna séu virtir í samstarfi við skrifstofu félagsins.
Trúnaðarmenn BÍ:
Morgunblaðið: Sólrún Lilja Ragnarsdóttir og Silja Björk Huldudóttir
DV: Erla Dóra Magnúsdóttir
Sýn: Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir
Birtingur: Nanna Ósk Jónsdóttir
Viðskiptablaðið: Guðjón Guðmundsson
Heimildin: Arnar Þór Ingólfsson
RÚV: Anna Lilja Þórisdóttir og Ragnar Santos
Félag fréttamanna á RÚV: Hallgrímur Indriðason
Bændablaðið: Sigurður Már Harðarson