- Félagið & fagið
- BÍ
- Faglegt
- Siðavefur
- Lög og reglugerðir tengdar blaðamennsku
- Blaðamaðurinn
- Ritstjórnarlegt sjálfstæði
- Aðgengi að hættusvæðum
- Viðburðir
- Verðlaun
- Atvinnutorg
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Öllum meðlimum Blaðamannafélagsins og Blaðaljósmyndarafélagsins býðst að taka þátt í Myndum ársins 2024. Keppnin / sýningin er eingöngu fyrir meðlimi félaganna.
Skilafrestur mynda er til kl. 24:00, mánudaginn 3. febrúar 2025
Athygli er vakin á að flokkum var breytt aðeins í fyrra svo við við hvetjum öll til að kynna sér það á vefnum
Myndum er hægt að skila með eftirfarandi: www.myndirarsins.com
Lög félagsins og skilareglur eru á www.myndirarsins.com og hvetjum við alla til að kynna sér þær gaumgæfilega.
Ef einhver er í vandræðum með þetta þá endilega sendið fyrirspurnir á póstfangið blimyndir@gmail.com
Allir fá staðfestingarpóst þegar myndir hafa verið mótteknar.
Allir sem senda inn myndir eiga að setja inn heiti mynda og stuttan myndatexta við allar innsendar myndir eins og lýst er í skilaleiðbeiningum.