Siðanefnd Blaðamannafélagsins telur skopmynd Halldór Baldursson teiknara sem birtist á Vísi 18. maí sl. ekki brot á siðareglum BÍ. Arnars Þór Jónsson lögmaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi kærði Halldór og Vísi til Siðanefndar.
Ákveðið hefur verið að breyta úthlutunarreglum Styrktarsjóðs BÍ. Breytingarnar taka nú þegar gildi. Útgjöld sjóðsins eru umfram iðgjöld, einkum vegna fleiri umsókna um sjúkradagpeninga.
Fjölmiðlar hafa mikilvægu hlutverki að gegna á hamfaratímum við upplýsingaöflun og miðlun upplýsinga. Blaðamannafélagið og Lögreglustjórinn á Suðurnesjum gerðu með sér samkomulag þann 8. mars, eftir að félagið höfðaði mál gegn ríkinu, sem tryggir aðgengi blaðamanna að hættusvæðinu við Grindavík að ákveðnum öryggissjónarmiðum uppfylltum.
Blaðamannafélag Íslands býður blaðamönnum sem eru að hefja eða hafa nýlega hafið störf hjá einhverjum af miðlum landsins á nýliðastund í húsakynnum félagsins frá kl 17:00 fimmtudaginn 6. júní.
Nýjasti aðalkjarasamningur BÍ var undirritaðir við Samtök atvinnulífsins þann 19. maí 2024 og eru nú til kynningar fyrir félagsmenn. Fulltrúar BÍ hafa í gær og í dag heimsótt þá vinnustaði sem nýr aðalkjarasamningur BÍ og SA nær til.