Fréttir

Sækja þarf sérstaklega um blaðamannaskírteini

Sækja þarf sérstaklega um blaðamannaskírteini

Stjórn BÍ hefur ákveðið að blaðamannaskírteini verði framvegis einungis gefin út til þeirra sem sækja sérstaklega um þau.
Lesa meira
Frestur til að tilnefna er til 27. janúar

Opið fyrir tilnefningar til blaðamannaverðlauna til og með 27. janúar

Frestur til að skila in tilnefningum til Blaðamannverðlauna 2024 er til og með 27. janúar.
Lesa meira
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Starfsfólk BÍ óskar félagsfólki og landsmönnum öllum gleðilegra jóla!
Lesa meira
Myndin er samsett

Ólík sýn á hvernig efla eigi blaðamennsku á Íslandi

Formenn níu stjórnmálaflokka sem bjóða fram til Alþingis á morgun, 30. nóvember eru sammála um lykilhlutverk blaðamennsku í lýðræðissamfélögum. Telja þeir að án faglegrar blaðamennsku og öflugra fjölmiðla yrði samfélagið fátæklegra, valdhöfum og fyrirtækjum sýnt minna aðhald og lýðræði og lífsgæði skert. Standa verði vörð um tjáningarfrelsið og tryggja að fjölmiðlar hafi nægt bolmagn til að geta fjallað með óháðum hætti um mikilvæg málefni eftir sínu blaðamannanefi.
Lesa meira
Ívar Haukur Jónsson, f.v. formaður BÍ, kvaddur

Ívar Haukur Jónsson, f.v. formaður BÍ, kvaddur

Ívar Haukur Jónsson, f.v. formaður Blaðamannafélags Íslanfs lést hinn 21. nóvember og fer útför hans fram í dag.
Lesa meira
Sigríður Dögg, formaður BÍ, afhendir Bjarna Benediktsson, formanni Sjálfstæðisflokksins, áskorun stj…

Ekki hægt að bæta stöðu einkarekinna fjölmiðla án þess að spyrja spurninga um RÚV

„Alls staðar þar sem að vegið er að fjölmiðlum er lýðræði skert og lífsgæði fara dvínandi í þeim löndum. Þannig að fjölmiðlafrelsi og blaðamennska, þetta eru grundvallarþættir í okkar lýðræðisríki,” segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, ræddi við hann í kjölfar þess að honum var afhent áskorun stjórnar félagsins til eflingar blaðamennsku og fjölmiðla.
Lesa meira
Vill sérstaka styrki til rannsóknarblaðamennsku

Vill sérstaka styrki til rannsóknarblaðamennsku

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar segir vöntun á nýsköpunarstyrkjum tengdum blaðamennsku, sér í lagi rannsóknarblaðamennsku. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður BÍ, ræddi við hana í kjölfar þess að henni var afhent áskorun stjórnar félagsins til eflingar blaðamennsku og fjölmiðla.
Lesa meira
Sigríður Dögg, formaður BÍ, afhendir Sigurði Inga, formanni Framsóknarflokksins, áskorun stjórnar fy…

Mikilvægt að styrkja staðarmiðla sérstaklega

Sigurður Ingi, formaður Framsóknarflokksins, telur sjálfstæða óháoða fjölmiðla gríðarlega mikilvæga lýðræðinu og frjálsum skoðanaskiptum og hefur áhyggjur af vaxandi pólariseringu, skautun og stöðu fjölmiðla á Íslandi. jálfstæðir
Lesa meira
Sigríður Dögg, formaður BÍ, afhendir Kristrúnu Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar, áskorun Bla…

Aðgerðir til eflingar blaðamennsku lykilatriði í málefnasamningi

Blaðamenn þurfa að geta verið spegill á samfélagið en líka að veita stjórnvöldum og atvinnulífi og hagsmunaaðilum í samfélaginu aðhald,” segir Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður BÍ, ræddi við hana í kjölfar þess að henni var afhent áskorun stjórnar félagsins til eflingar blaðamennsku og fjölmiðla.
Lesa meira
Sigríður Dögg, formaður BÍ, afhendir Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, leiðtoga Sósíalista, áskorun stjór…

Almenningur styrki ritstjórnir og velji hvert útvarpsgjald rennur

Leiðtogi Sósíalista vill að blaðamenn geti sótt um starfslaun eins og þekkist í listageiranum, koma á fót styrkjakerfi þar sem almenningur styrkir tilteknar ritstjórnir og tryggja betur réttarstöðu blaðamanna
Lesa meira