Fréttir

Mynd af Austurland.is

Aukið aðgengi félagsfólks af landsbyggðinni

Blaðamannafélag Íslands hefur undanfarið aukið faglegt starf t.a.m. með því að standa fyrir öflugri fræðslu og viðburðum um málefni stéttarinnar. Starf Blaðamannafélagsins, rétt eins og flestra annarra stéttar- og fagfélaga, hefur verið frekar höfuðborgarmiðað og þótt flesta þjónustu félagsins sé hægt að nýta rafrænt eða í gegnum síma getur reynst erfitt fyrir félagsmenn utan höfuðborgarsvæðisins að sækja viðburði eins og pressukvöld, námskeið og aðalfund svo eitthvað sé nefnt.
Lesa meira
Mynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

Fjölmiðlarnir okkar: samtal um framtíð íslenskrar blaðamennsku

Um sjötíu einstaklingar komu saman á Lausnamóti Blaðamannafélags Íslands um framtíð fjölmiðla og blaðamennsku í Sykursalnum, Grósku, síðdegis í gær.
Lesa meira
Sigríður Dögg Auðunsdóttir á Lausnamóti BÍ 12. mars. Mynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

Samfélagssátt um að efla blaðamennsku

Erindi formanns BÍ á Lausnamóti um framtíð blaðamennsku 12. mars.
Lesa meira
Ljósmynd/Ragnhildur

Freyr Gígja hlýtur Blaðamannaverðlaun ársins

Freyr Gígja Gunnarsson hlaut blaðamannaverðlaun ársins 2024, Eva Björk Benediktsdóttir, RÚV, var verðlaunuð fyrir viðtal ársins, Sunna Ósk Logadóttir og Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson, Heimildinni, hlutu viðurkenningu fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins og Berghildur Erla Bernharðsdóttir hlaut verðlaun fyrir umfjöllun ársins.
Lesa meira
Þessi eru tilnefnd til Blaðamannaverðlauna ársins 2024: Efst f.v. Auður Jónsdóttir, Berghildur Erla …

Tilnefningar til Blaðamannaverðlauna 2024

Dómnefnd Blaðamannaverðlaunanna hefur tilkynnt um hver eru tilnefnd til Blaðamannaverðlauna 2024.
Lesa meira
Prjónsecco-kvöld fyrir félagsmenn

Prjónsecco-kvöld fyrir félagsmenn

Hittingur fyrir félagsfólk fyrsta þriðjudagskvöld í hverjum mánuði. Markmiðið er að skapa vettvang fyrir félagsfólk að kynnast kollegum af öðrum miðlum.
Lesa meira
Lausnamót um framtíð blaðamennsku

Lausnamót um framtíð blaðamennsku

Blaðamannafélag Íslands efnir til lausnamóts þann 12. mars næstkomandi í Sykursalnum í Grósku.
Lesa meira
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður BÍ, og Pálmi Jónasson, sonur Jónasar

Skrif og námskeið Jónasar Kristjánssonar til varðveislu hjá BÍ

Blaðamannafélag Íslands hefur á 85 ára fæðingarafmæli Jónasar Kristjánssonar ritstjóra tekið við safni efnis tengdu blaðamennsku sem hann vann á vef sinn jonas.is. Afkomendur Jónasar afhentu forsvarsmönnum BÍ umsjón með vefnum og efni hans í dag og tekur BÍ þar með vefinn til varðveislu í minningu Jónasar sem lést árið 2018.
Lesa meira
Mynd: Patrick Brown

Verðlaunaljósmyndarinn Patrick Brown: fyrirlestur

Föstudaginn 7. febrúar kl 18:00 býður Blaðaljósmyndarafélag Íslands (BLÍ) og Blaðamannafélag Íslands upp á spennandi fyrirlestur með Patrick Brown, margverðlaunuðum blaðaljósmyndara.
Lesa meira
Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, eru me…

Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings? Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“

Nýleg ummæli Ingu Sæland, ráðherra félags- og húsnæðismála, vegna fréttaflutnings um styrki til stjórnmálaflokka og símtals við skólastjóra Borgarholtsskóla, er einungis nýjasta dæmið um skaðlega, ómálefnalega gagnrýni valdamanna á blaðamenn.
Lesa meira