Aukið aðgengi félagsfólks af landsbyggðinni
Blaðamannafélag Íslands hefur undanfarið aukið faglegt starf t.a.m. með því að standa fyrir öflugri fræðslu og viðburðum um málefni stéttarinnar. Starf Blaðamannafélagsins, rétt eins og flestra annarra stéttar- og fagfélaga, hefur verið frekar höfuðborgarmiðað og þótt flesta þjónustu félagsins sé hægt að nýta rafrænt eða í gegnum síma getur reynst erfitt fyrir félagsmenn utan höfuðborgarsvæðisins að sækja viðburði eins og pressukvöld, námskeið og aðalfund svo eitthvað sé nefnt.
17.03.2025
Lesa meira