Fréttir

Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður BÍ, afhendir Svandísi Svavarsdóttur, formanni VG, áskorun stjór…

Blaðamenn á sakamannabekk fyrir það eitt að vinna vinnuna sína

Blaðamennska er ekki aðeins samfélagslega mikilvæg, heldur lífsnauðsynleg fyrir lýðræðið, að sögn Svandísar Svavarsdóttur, formanns VG
Lesa meira
Sigríður Dögg, formaður BÍ, afhendir Arnari Þór áskorun félagsins

Velja megi þann fjölmiðil sem útvarpsgjald renni til

Leggja á RÚV niður eða gjörbreyta rekstri þess, að sögn Arnars Þórs Jónssonar, formanns Lýðræðisflokksins. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður BÍ, ræddi við hann um mikilvægi blaðamennsku og fjölmiðla þegar honum var afhent áskorun félagsins til eflingar blaðamennsku og fjölmiðla. „Ef það væri niðurstaða almennings í landinu að halda áfram með nefskattinn sem rennur til Ríkisútvarpsins væri það lágmarkskrafa að almenningur fengi að ráða því hvert þessi skattur fer. Og við fengjum þá að ráða hvaða fjölmiðill fengi að njóta skattgreiðslnanna,“ segir Arnar.
Lesa meira
Formenn flokkanna taka við áskorun BÍ um að efla blaðamennsku og fjölmiðla á Íslandi.

Formenn vilja bæta styrkjaumhverfi fjölmiðla og skoða stöðu RÚV á auglýsingamarkaði

Samfélagið þarf flóru af öflugum, óháðum fjölmiðlum. Styrkja þarf fjölmiðla og efla umhverfi þeirra þannig að þeir geti stundað öfluga blaðamennsku.
Lesa meira
Formenn flokkanna segja blaðamennsku lífsnauðsynlega lýðræðinu

Formenn flokkanna segja blaðamennsku lífsnauðsynlega lýðræðinu

Formenn flokkanna segja blaðamennsku mikilvægari en nokkru sinni og lífsnauðsynlega lýðræðinu. Í dag birti BÍ samantekt á svörum formanna við fyrstu spurningunni, á morgun samantekt á svörum við annarri spurningunni og á næstu dögum verða viðtöl við formennina birt í heild sinni á vef félagsins, press.is, og á samfélagsmiðlum.
Lesa meira
Mynd af pexels.com

Hærra endurgreiðsluhlutfall vegna náms- og námskeiðsgjalda

Endurmenntunar og háskólasjóður BÍ aðstoðar félagsfólk við að styrkja sig í sínu fagi.
Lesa meira
Hvernig námskeið viltu?

Hvernig námskeið viltu?

Blaðamannafélag Íslands vinnur nú að gerð fræðsluáætlunar fyrir árið 2025. Markmiðið er að bjóða félagsmönnum reglulega upp á fjölbreytt og gagnleg námskeið sem tengjast starfi blaðamanna í síbreytilegum heimi samfélags og fjölmiðla
Lesa meira
Sigríður Dögg, formaður BÍ, ræðir við þátttakendur um stöðu fjölmiðla á Íslandi

Hlutverk blaðamanna á tímum loftslagsbreytinga

Hvernig er best að ná til almennings með fréttum um loftslagsbreytingar? Þetta var meginþemað á vikulöngu námskeiði fyrir norræna blaðamenn sem haldið var á vegum Norrænu endurmenntunarstofnunar blaðamanna með stuðningi frá Blaðamannafélagi Íslands.
Lesa meira
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, skrifaði undir afsökunarbeiðni Samherja í kjölfar fré…

Pressukvöld um tilhæfulausa rannsókn á blaðamönnum

BÍ stendur fyrir pressukvöldi 8. október um tilhæfulausa rannsókn á blaðamönnum.
Lesa meira
Blaðamennirnir sex sem hafa verið til rannsóknar hjá lögreglunni á Norðurlandi eystra, efst f.v: Þór…

Yfirlýsing frá stjórn BÍ vegna tilhæfulausrar rannsóknar lögreglu

Blaðamannafélag Íslands fagnar því að margra ára tilefnislausri rannsókn lögreglustjórans á Norðurlandi eystra á hendur blaðamönnum sé nú loks lokið.
Lesa meira
Formenn og framkvæmdastjórar blaðamannafélaga á Norðurlöndunum.

Forysta blaðamannafélaga á Norðurlöndum fundar

Formenn og framkvæmdastjórar blaðamannafélaga á Norðurlöndum hittust á árlegum fundi sambands norrænna blaðamannafélaga, Nordisk Journalistforbund, í Bergen 17. og 18. september sl. Sambandið fundar að jafnaði þrisvar á ári en tveir af þremur fundum eru haldnir í gegnum fjarfundabúnað.
Lesa meira