Fréttir

Mynd: Next voyage

Sumarlokun á skrifstofu BÍ

Skrifstofa Blaðamannafélagsins verður lokuð frá 15. júlí til og með 9. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks.
Lesa meira
Julian Assange á leið til Maríana-eyja. Mynd/Wikileaks/

Julian Assange laus úr fangelsi

Julan Assange, stofnandi Wikileaks, hefur verið látinn laus úr fangelsi í Bretlandi eftir fimm ára vist án dóms.
Lesa meira
Árás á frjálsan fjölmiðil er atlaga að lýðræðinu

Árás á frjálsan fjölmiðil er atlaga að lýðræðinu

Stjórn BÍ hefur í dag samþykkt ályktun um netárás rússneskra glæpasamtaka á miðla Árvakurs, þar á meðal Morgunblaðið, mbl.is, og K100.
Lesa meira
Mynd frá atkvæðagreiðslu í húsakynnum DV

Sérsamningar samþykktir samhljóða

Kjarasamningar BÍ við Sameinaða útgáfufélagið, Myllusetur og Fjölmiðlatorg voru samþykktir með öllum greiddum atkvæðum í atkvæðagreiðslu.
Lesa meira
Allir sérsamningar undirritaðir

Allir sérsamningar undirritaðir

Kjarasamningar fyrir starfsfólk Heimildarinnar, Viðskiptablaðsins, Bændablaðsins og DV hafa verið undirritaðir
Lesa meira
Skopmynd Halldórs Baldurssonar sem birtist á Vísi 18. maí

Skopmynd Halldórs ekki brot á siðareglum BÍ

Siðanefnd Blaðamannafélagsins telur skopmynd Halldór Baldursson teiknara sem birtist á Vísi 18. maí sl. ekki brot á siðareglum BÍ. Arnars Þór Jónsson lögmaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi kærði Halldór og Vísi til Siðanefndar.
Lesa meira
Breytingar á úthlutunarreglum Styrktarsjóðs

Breytingar á úthlutunarreglum Styrktarsjóðs

Ákveðið hefur verið að breyta úthlutunarreglum Styrktarsjóðs BÍ. Breytingarnar taka nú þegar gildi. Útgjöld sjóðsins eru umfram iðgjöld, einkum vegna fleiri umsókna um sjúkradagpeninga.
Lesa meira
Formenn samninganefnda SA og BÍ, Maj-Britt Briem og Sigríður Dögg Auðunsdóttir, við undirritun kjara…

Kjarasamningar samþykktir með yfirgnæfandi meirihluta

Atkvæðagreiðslu um kjarasamninga BÍ og FF við SA fyrir árin 2024 - 2028 voru samþykktir með yfirgnæfandi meirihluta.
Lesa meira
Mynd af Golla blaðaljósmyndara á hættusvæði, tekin af Hilmari Braga Bárðarssyni hjá Víkurfréttum

Aðgengi blaðamanna að hættusvæðum

Fjölmiðlar hafa mikilvægu hlutverki að gegna á hamfaratímum við upplýsingaöflun og miðlun upplýsinga. Blaðamannafélagið og Lögreglustjórinn á Suðurnesjum gerðu með sér samkomulag þann 8. mars, eftir að félagið höfðaði mál gegn ríkinu, sem tryggir aðgengi blaðamanna að hættusvæðinu við Grindavík að ákveðnum öryggissjónarmiðum uppfylltum.
Lesa meira
Mynd úr vitundarherferð BÍ um blaðamennsku 2024

Nýliðastund BÍ

Blaðamannafélag Íslands býður blaðamönnum sem eru að hefja eða hafa nýlega hafið störf hjá einhverjum af miðlum landsins á nýliðastund í húsakynnum félagsins frá kl 17:00 fimmtudaginn 6. júní.
Lesa meira