Fréttir

BÍ tilnefnir ekki í stjórn Fjölmiðlanefndar og vill lagabreytingu

BÍ tilnefnir ekki í stjórn Fjölmiðlanefndar og vill lagabreytingu

Stjórn Blaðamannafélags Íslands hefur ákveðið að tilnefna ekki fulltrúa í stjórn Fjölmiðlanefndar og segir valdheimildir og verkefni Fjölmiðlanefndar ekki samræmast þrígreiningu ríkisvaldsins.
Lesa meira
Þessi mynd er unnin með AI

Getur gervigreind sagt fréttir? Málþing á laugardag

Getur gervigreind sagt fréttir? Blaðamannafélag Íslands stendur fyrir málstofu á Fundi fólksins, laugardaginn 16. september kl. 15-15.45 í Norræna húsinu.
Lesa meira
Netnámskeið um notkun gervigreindar á fréttastofum

Netnámskeið um notkun gervigreindar á fréttastofum

Háskólinn í Texas býður upp á netnámskeið fyrir blaðamenn þar sem fjallað verður um hvernig nota megi gervigreind á fréttastofum.
Lesa meira
Þátttakendur á loftslagsnámskeiði NJC 2022. Ljósmynd: Sigrún Stefánsdóttir
Tilkynning

Loftslagsnámskeið fyrir blaðamenn

Norræni blaðamannaskólinn býður í október upp á vikulangt námskeið fyrir blaðamenn um loftslagsmál sem haldið verður á Íslandi í október.
Lesa meira
Mynd: Kristján Þór Ingvarsson/RÚV. Birt með leyfi RÚV

Umboðsmaður lýkur skoðun á "fljóðljósamáli"

Umboðsmaður Alþingis hefur með bréfi til dómsmálaráðuneytisins lokið athugun á máli sem varðar hindrun lögreglu á störfum blaðamanna sem BÍ kvartaði til hans um.
Lesa meira
Á þessu skjáskoti af forsíðu úrskurðasafnsins má sjá nýja leitargluggann.

Ný leitarvél í gagnagrunni siðanefndarúrskurða

Hinn nýi gagnagrunnur úrskurða siðanefndar BÍ hefur nú verið betrumbættur: fyllt upp í eyður og bætt við leitarglugga.
Lesa meira
Gunnar Gunnarsson, ritstjóri Austurfréttar og Austurgluggans. Mynd/KOX

Eyðilagði Fréttablaðið íslenskan fjölmiðlamarkað?

Gunnar Gunnarsson, ristjóri Austurfréttar og Austurgluggans, í viðtali við Press.is um stöðu og þróun fjölmiðla á Íslandi.
Lesa meira
Yfirskrift umfjöllunar The Economist.

Hvernig gervigreind ógnar hlutverki blaðamanna

The Economist vekur athygli á því hvernig „ris fréttaróbotsins“ muni breyta eðli fréttaflutnings.
Lesa meira
Mynd/„grabb“ úr upptöku Kristjáns Þórs Ingvarssonar, myndatökumanns RÚV, af vettvangi á Keflavíkurfl…

Misskilin fyrirmæli lögreglu skýri flóðljósamál

Í svari við þingfyrirspurn segir dómsmálaráðherra misskilning á beiðni lögreglu vera ástæðu þess að starfsmenn Isavia hindruðu störf fréttamanna.
Lesa meira
Nýr gagnagrunnur siðanefndarúrskurða

Nýr gagnagrunnur siðanefndarúrskurða

Í nýjum gagnagrunni Siðavefs Press.is er að finna alla úrskurði Siðanefndar BÍ aftur til ársins 1998. Unnt er að leita eftir nafni, dagsetningu og fleiru.
Lesa meira