Fréttir

Minnum á aðalfund BÍ í kvöld, þriðjudag, kl. 20

Minnum á aðalfund BÍ í kvöld, þriðjudag, kl. 20

Stjórn BÍ minnir á aðalfund félagsins sem haldinn verður í Síðumúla 23 kl. 20 í kvöld.
Lesa meira
Freyja Steingrímsdóttir, nýr framkvæmdastjóri Blaðamannafélags Íslands. Ljósmynd/Anton Brink

Freyja Steingrímsdóttir nýr framkvæmdastjóri BÍ

Freyja Steingrímsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri BÍ og tekur til starfa í lok maí.
Lesa meira
Úr skipulagðri fjölmiðlaferð til Grindavíkur í febrúar. Ljósmynd/Golli

Samkomulag við ríkið um aðgengi blaðamanna að hættusvæðum

Blaðamannafélag Íslands hefur komist að samkomulagi við ríkið um aðgengi blaðamanna að vettvangi þegar hættuástand kemur upp.
Lesa meira
Vertu með! Óskað eftir tilnefningum í embætti

Vertu með! Óskað eftir tilnefningum í embætti

Við leitum að fulltrúum í stjórnir og nefndir. Frestur til að skila framboði til formanns er 2. apríl.
Lesa meira
Ljósmynd: Henry Nicholls/Leverandør NTB

Áfram óvissa um framsal Assange

Julian Assange er enn í óvissu um hvort hann fái leyfi hjá dómstólum til að áfrýja framsalsákvörðun Breta.
Lesa meira
Bókun stjórnar Styrktarsjóðs BÍ
Tilkynning

Bókun stjórnar Styrktarsjóðs BÍ

Lesa meira
Vitundaherferð um mikilvægi blaðamennsku

Vitundaherferð um mikilvægi blaðamennsku

Vitundarherferð BÍ um mikilvægi blaðamennsku er hleypt af stokkunum í dag.
Lesa meira
Verðlaunahafar Blaðamannaverðlauna ársins 2023. Frá vinstri: Margrét Marteinsdóttir, Heimir Már Pétu…

Heimir Már hlaut blaðamannaverðlaun ársins 2023

Heimir Már Pétursson hlaut blaðamannaverðlaun ársins 2023, Margrét Marteinsdóttir var verðlaunuð fyrir viðtal ársins, Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins og Jóhannes Kr. Kristjánsson, Sævar Guðmundsson og Heimir Bjarnason fyrir umfjöllun ársins.
Lesa meira
Aðalfundur BÍ verður haldinn 16. apríl kl. 20
Tilkynning

Aðalfundur BÍ verður haldinn 16. apríl kl. 20

Aðalfundur Blaðamannafélags Íslands árið 2024 verður haldinn þriðjudaginn 16. apríl n.k. að Síðumúla 23,
Lesa meira
Úlfar Lúðvíksson lögreglustjóri og Flóki Ásgeirsson lögmaður BÍ ræddu aðgengismál fjölmiðla við féla…

Samkomulag um aðgengi blaðamanna að hamfarasvæðum á Reykjanesi

Blaðamannafélag Íslands og Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafa gert samkomulag um bætt aðgengi fjölmiðla að hamfarasvæðum á Reykjanesi.
Lesa meira