Heimir Már Pétursson hlaut blaðamannaverðlaun ársins 2023, Margrét Marteinsdóttir var verðlaunuð fyrir viðtal ársins, Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson fyrir rannsóknarblaðamennsku ársins og Jóhannes Kr. Kristjánsson, Sævar Guðmundsson og Heimir Bjarnason fyrir umfjöllun ársins.