Fréttir

Sigríður Dögg Auðunsdóttir, Lilja D. Alfreðsdóttir og Freyja Steingrímsdóttir

Reglulegt samráð við ráðherra menningarmála

Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, og Freyja Steingrímsdóttir, framkvæmdastjóri, funduðu með ráðherra menningar- og viðskipta auk sérfræðinga ráðuneytisins um ýmis brýn hagsmunamál blaðamanna á miðvikudag, 21. ágúst.
Lesa meira
Fleiri telja fjölmiðlafrelsi mikið á Íslandi en áhyggjur af falsfréttum færast í aukana

Fleiri telja fjölmiðlafrelsi mikið á Íslandi en áhyggjur af falsfréttum færast í aukana

Fleiri telja fjölmiðlafrelsi mikið á Ísland en á síðasta ári en áhyggjur af dreifingu falsfrétta færast í aukana skv. niðurstöðum árlegrar skoðanakönnunar sem Maskína gerir fyrir utanríkisráðuneytið. Könnunin var lögð fyrir þjóðgátt Maskínu dagana 31. maí til 11. júní.
Lesa meira
Fyrirlesarar á afmælisráðstefnu Eyjafrétta. Mynd: Blaðamannafélag Íslands

Blaðamenn á landsbyggðinni mikilvægur hlekkur í lýðræðissamfélagi

Um helgina fór fram ráðstefna um stöðu héraðsfréttamiðla í Vestmannaeyjum í tilefni þess að Eyjafréttir fagna fimmtíu ára afmæli um þessar mundir, en miðillinn hefur nú verið sameinaður eyjar.net.
Lesa meira
Framhaldsaðalfundur Blaðamannafélags Íslands 2024

Framhaldsaðalfundur Blaðamannafélags Íslands 2024

Framhaldsaðalfundur Blaðamannafélags Íslands verður haldinn 4. september kl 19:30 í Síðumúla 23.
Lesa meira
Freyja Steingrímsdóttir framkvæmdastjóri og Sigríður Dögg Auðunsdóttir formaður. Samsett mynd. Ljósm…

Engin gúrka hjá Blaðamannafélaginu

Engin lognmolla hefur verið hjá Blaðamannafélagi Íslands sem stendur á miklum tímamótum. Umbreytingum geta fylgt vaxtaverkir en fyrst og fremst er það gjöfult og spennandi verkefni fyrir stjórn og starfsfólk að byggja upp og efla félag blaðamanna sem faglegan vettvang, bæta kjör félagsfólks og stuðla að vitundarvakningu meðal almennings og hagaðila um mikilvægi blaðamennsku á Íslandi.
Lesa meira
Fræðsludagur trúnaðarmanna 2024

Fræðsludagur trúnaðarmanna 2024

Fyrsti fræðsludagur trúnaðarmanna verður haldinn 27. ágúst n.k. Þar verður m.a. farið yfir túlkun og framkvæmd helstu atriða nýrra kjarasamninga og réttindi félagsfólks, auk þess sem boðið verður upp á námskeið um hlutverk og réttindi trúnaðarmanna á vinnustöðum, samskipti við samstarfsmenn o.fl.
Lesa meira
Stjórn BÍ ákveður að kæra ekki fyrrum framkvæmdastjóra þrátt fyrir líklega refsiverða háttsemi að ma…

Stjórn BÍ ákveður að kæra ekki fyrrum framkvæmdastjóra þrátt fyrir líklega refsiverða háttsemi að mati lögmanns

Stjórn BÍ tók um það einróma ákvörðun á stjórnarfundi 21. júní að leggja ekki fram kæru til lögreglu vegna háttsemi fyrrum framkvæmdastjóra, þrátt fyrir niðurstöðu lögfræðiálits LOGOS þar sem fram kemur að háttsemin hafi verið verulega ámælisverð og jafnvel refsiverð.
Lesa meira
Lausar vikur í orlofshúsum í sumar

Lausar vikur í orlofshúsum í sumar

Vegna forfalla eru nokkrar vikur lausar í orlofshúsum BÍ í sumar.
Lesa meira
Mynd: Next voyage

Sumarlokun á skrifstofu BÍ

Skrifstofa Blaðamannafélagsins verður lokuð frá 15. júlí til og með 9. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks.
Lesa meira
Julian Assange á leið til Maríana-eyja. Mynd/Wikileaks/

Julian Assange laus úr fangelsi

Julan Assange, stofnandi Wikileaks, hefur verið látinn laus úr fangelsi í Bretlandi eftir fimm ára vist án dóms.
Lesa meira