Fréttir

Opið fyrir umsóknir um orlofshúsadvöl um páska og í sumar

Opið fyrir umsóknir um orlofshúsadvöl um páska og í sumar

Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna úthlutunar í orlofshús BÍ um páska og í sumar.
Lesa meira
Pressukvöld: Af blaðamannablaðri og óvönduðum falsfréttamiðlum

Pressukvöld: Af blaðamannablaðri og óvönduðum falsfréttamiðlum

Blaðamannafélag Íslands boðar til pressukvölds þriðjudaginn 4. febrúar kl 20:00 um heiftúðlega orðræðu stjórnmálamanna í garð blaðamanna.
Lesa meira
Hagnýting gervigreindar í blaðamennsku: námskeið

Hagnýting gervigreindar í blaðamennsku: námskeið

BÍ hefur opnað fyrir skráningu á vinnusmiðju um hagnýtingu gervigreindar í blaðamennsku.
Lesa meira
Mynd af pexels.com

Breyttar áherslur með nýjum siðareglum

Pálmi Jónasson, formaður Siðanefndar BÍ, fjallar um þau kærumál sem nefndin hefur fjallað um frá því reglunum var breytt á aðalfundi 2023. Grein birtist í Blaðamanninum janúar 2025.
Lesa meira
Frestur til að senda inn tilnefningu til Blaðamannaverðlaunanna rennur út 27. janúar

Frestur til að senda inn tilnefningu til Blaðamannaverðlaunanna rennur út 27. janúar

Blaðamannaverðlaun Blaðamannafélags Íslands verða afhent þann 12. mars. Tilnefningar dómnefndar verða kynntar viku fyrir afhendingu, þann 5. mars. Frestur til að skila inn tilnefningum er til og með 27. janúar.
Lesa meira
Um framlög í orlofsheimilasjóð

Um framlög í orlofsheimilasjóð

Vakin er athygli á því að frá og með næstu mánaðarmótum munu atvinnurekendur hefja innheimtu á ný á 0,25% af samningsbundnum launum í orlofsheimilasjóð BÍ.
Lesa meira
Nýtt tölublað Blaðamannsins á leið í hús

Nýtt tölublað Blaðamannsins á leið í hús

Veglegt tölublað Blaðamannsins fyrir árið 2024 er á leið í hús til allra félagsmanna.
Lesa meira
Samkomulag um hamfarapassa uppfært

Samkomulag um hamfarapassa uppfært

BÍ og Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafa uppfært samkomulag sitt um bætt aðgengi blaðamanna að hamfarasvæðum á Reykjanesskaga.
Lesa meira
Mynd af pexels.com

Landslög gangi framar lögum stéttarfélaga

Félagatal BÍ var tekið úr opinberri birtingu í september sl. þar sem birtingin gekk gegn lögum um persónuvernd að áliti lögmanns BÍ og forstjóra Persónuverndar. Minnisblað Landslaga sem eldri félagsmenn létu vinna og sendu stjórn félagsins um birtingu félagatals staðfestir þessa ákvörðun stjórnar.
Lesa meira
Mynd ársins 2023 - Golli

Opnað fyrir skil á Myndum ársins 2024

Öllum meðlimum BÍ og Blaðaljósmyndarafélagsins býðst að taka þátt í Myndum ársins 2024. Skilafrestur mynda er til 3. febrúar 2025.
Lesa meira