Fréttir

Farið yfir rafrænar atkvæðagreiðslur á aðalafundi. Mynd: Golli

Lagabreytingartillögur samþykktar og nýtt fólk kjörið í stjórnir

Aðalfundur Blaðamannafélags Íslands fór fram í gærkvöldi, þriðjudaginn 8. apríl, á dagskrá voru hefðbundin aðalfundarstörf. Fundurinn var vel sóttur bæði á staðnum og rafrænt.
Lesa meira
Ályktanir aðalfundar BÍ: Blaðamenn fordæma aðför að fjölmiðlafrelsi

Ályktanir aðalfundar BÍ: Blaðamenn fordæma aðför að fjölmiðlafrelsi

Á aðalfundi Blaðamannafélags Íslands sem fór fram í gærkvöldi, þriðjudaginn 8. Apríl, voru samþykktar tvær ályktanir, um heiftúðlega orðræðu í garð blaðamanna og kerfisbundna aðför að blaðamönnum á Gaza.
Lesa meira
Frá námskeiði í húsakynnum BÍ

Námskeið: Leiðtogafærni og sterk liðsheild

Blaðamannafélagið býður upp á námskeið fyrir stjórnendur þriðjudaginn 20. maí frá 9:00 - 12:00.
Lesa meira
Mynd: pexels.com

Stjórn BÍ fagnar Hæstaréttardómi í Brúneggjamáli - ályktun stjórnar

Blaðamannafélag Íslands fagnar niðurstöðu Hæstaréttar og telur að hún hafi víðtækt fordæmisgildi um rétt blaðamanna til að taka við og miðla upplýsingum úr opinberum gögnum. Með
Lesa meira
Aðalfundur 8. apríl - lagabreytingatillögur og rafrænar atkvæðagreiðslur

Aðalfundur 8. apríl - lagabreytingatillögur og rafrænar atkvæðagreiðslur

Aðalfundur Blaðamannafélags Íslands árið 2025 verður haldinn þriðjudaginn 8. apríl n.k. að Síðumúla 23, 3. hæð, 108 Reykjavík kl 20:00
Lesa meira
Mynd ársins 2024: Kjartan Þorbjörnsson (Golli)

Golli og Eggert verðlaunaðir fyrir myndir ársins 2024

Í dag, 22. mars, klukkan 15 voru afhent verðlaun í Ljósmyndasafni Reykjavíkur fyrir myndir ársins 2024. Veitt voru verðlaun fyrir fréttamynd ársins og mynd ársins.
Lesa meira
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd hefur ekki það hlutverk að hafa eftirlit með blaðamönnum og það er…

Þingnefnd ber að skoða lögreglu en ekki blaðamenn

Blaðamannafélag Íslands hefur sent bréf til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis þess efnis að ákveði nefndin að taka fyrir mál í tengslum við fjölmiðlaumfjöllun um framferði starfsfólks Samherja á árinu 2021 þurfi nefndin að beina sjónum sínum að viðbrögðum lögreglu í málinu og rannsókn hennar á þeim sex blaðamönnum sem fengu réttarstöðu sakbornings.
Lesa meira
Mynd frá Lausnamóti 12. mars. Ljósmyndari: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir

Taktu þátt í starfi Blaðamannafélagsins!

Kjörnefnd Blaðamannafélags Íslands óskar eftir framboðum í ýmis embætti félagsins.
Lesa meira
Mynd ársins 2023: Golli

Myndir ársins afhjúpaðar 22. mars

Blaðaljósmyndarafélag Íslands, Blaðamannafélag Íslands og Ljósmyndasafn Reykjavíkur boða til opnun sýningar sem og afhendingu verðlauna fyrir myndir ársins 2024 laugardaginn 22. mars kl. 15:00 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.
Lesa meira
Mynd af Austurland.is

Aukið aðgengi félagsfólks af landsbyggðinni

Blaðamannafélag Íslands hefur undanfarið aukið faglegt starf t.a.m. með því að standa fyrir öflugri fræðslu og viðburðum um málefni stéttarinnar. Starf Blaðamannafélagsins, rétt eins og flestra annarra stéttar- og fagfélaga, hefur verið frekar höfuðborgarmiðað og þótt flesta þjónustu félagsins sé hægt að nýta rafrænt eða í gegnum síma getur reynst erfitt fyrir félagsmenn utan höfuðborgarsvæðisins að sækja viðburði eins og pressukvöld, námskeið og aðalfund svo eitthvað sé nefnt.
Lesa meira