„Alls staðar þar sem að vegið er að fjölmiðlum er lýðræði skert og lífsgæði fara dvínandi í þeim löndum. Þannig að fjölmiðlafrelsi og blaðamennska, þetta eru grundvallarþættir í okkar lýðræðisríki,” segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, ræddi við hann í kjölfar þess að honum var afhent áskorun stjórnar félagsins til eflingar blaðamennsku og fjölmiðla.
27.11.2024
Freyja Steingrímsdóttir
Lesa meira