- Félagið & fagið
- BÍ
- Faglegt
- Siðavefur
- Lög og reglugerðir tengdar blaðamennsku
- Blaðamaðurinn
- Ritstjórnarlegt sjálfstæði
- Aðgengi að hættusvæðum
- Viðburðir
- Verðlaun & viðurkenningar
- Atvinnutorg
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Blaðamannafélag Íslands hefur undanfarið aukið faglegt starf t.a.m. með því að standa fyrir öflugri fræðslu og viðburðum um málefni stéttarinnar. Starf Blaðamannafélagsins, rétt eins og flestra annarra stéttar- og fagfélaga, hefur verið frekar höfuðborgarmiðað og þótt flesta þjónustu félagsins sé hægt að nýta rafrænt eða í gegnum síma getur reynst erfitt fyrir félagsmenn utan höfuðborgarsvæðisins að sækja viðburði eins og pressukvöld, námskeið og aðalfund svo eitthvað sé nefnt.
Aðalstjórn BÍ og stjórn Endurmenntunarsjóðs hafa því samþykkt tilraunaverkefni til tveggja ára sem ætlað er að auka aðgengi félagsfólks af landsbyggðinni að starfsemi félagsins með eftirfarandi hætti: