- Félagið & fagið
- BÍ
- Faglegt
- Siðavefur
- Lög og reglugerðir tengdar blaðamennsku
- Blaðamaðurinn
- Ritstjórnarlegt sjálfstæði
- Aðgengi að hættusvæðum
- Viðburðir
- Verðlaun
- Atvinnutorg
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Blaðaljósmyndarafélag Íslands hefur opnað fyrir skil á myndum í árlegu blaðaljósmyndasamkeppnina Myndir ársins. Öllum meðlimum BÍ og Blaðaljósmyndarafélagsins býðst að taka þátt en skilafrestur mynda er til miðnættis mánudaginn 3. febrúar 2025.
Veitt verða verðlaun í eftirfarandi flokkum:
• Daglegt líf
• Fréttir
• Íþróttir
• Portrett
• Seríur
• Umhverfi
Sýning á Myndum ársins verður áfram í Ljósmyndasafni Reykjavíkur, en sýningaropnun verður haldin með pompi og prakt laugardaginn 22. mars. Meira um það síðar.
Nánari upplýsingar um skilareglur og fyrirkomulag má finna á vef Blaðaljósmyndarafélagsins.