Fréttir

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis.

UA spyr dómsmálaráðuneyti út í viðbrögð við erindi BÍ

Umboðsmaður Alþingis bregst við kvörtun BÍ vegna ófullnægjandi svara dómsmálaráðuneytis við spurningum til ráðherra.
Lesa meira
Verðlaunahafarnir: Lillý Valgerður Pétursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Sunna Valgerðardóttir og…

Lillý Valgerður, Þorsteinn J., Helgi og Sunna verðlaunuð

Lillý Valgerður Pétursdóttir, Þorsteinn J. Vilhjálmsson, Helgi Seljan og Sunna Valgerðardóttir hlutu blaðamannaverðlaun BÍ fyrir árið 2022.
Lesa meira
Sjónum beint að réttinum til frjáls fréttaflutnings

Sjónum beint að réttinum til frjáls fréttaflutnings

Ársskýrsla Samstarfsvettvangs Evrópuráðsins um vernd blaðamennsku og öryggi blaðamanna setur fókus á stríð í Evrópu og réttinn til óháðs fréttaflutnings.
Lesa meira
Þingmenn ræddu fjölmiðlafrelsi

Þingmenn ræddu fjölmiðlafrelsi

Sérstök umræða um fjölmiðlafrelsi fór fram á Alþingi í dag. Lítið var þó rætt um það sem var kveikjan að umræðunni: bann dómara við fréttaflutningi af dómsmáli.
Lesa meira
Margrét Björk Jónsdóttir, fréttamaður Vísis, Erla Björg Gunnarsdóttir, ritstjóri fréttastofu Stöðvar…

BÍ telur ákvörðun dómara takmörkun á tjáningarfrelsinu

BÍ sendi í kvöld bréf á dómsmálaráðherra, Alþingi og Dómstólasýsluna, þar sem áhyggjum er lýst af ákvörðun dómara við Héraðsdóm Reykjavíkur að banna fréttaflutning úr dómsal af tilteknu máli í sjö vikur á meðan skýrslutökur fóru fram.
Lesa meira
Mynd af vef IFJ.

Kastljós á konur sem flytja fréttir af átakasvæðum

Í tilefni að alþjóðabaráttudegi kvenna, 8. mars, beinir IFJ kastljósinu að hlutskipti kvenna sem flytja fréttir af átakasvæðum heimsins.
Lesa meira
Auglýsing um fundinn frá aðstandendum hans.

Opinn málfundur um orðræðu um stjórnmálafólk

Boðað er til umræðufundar í hádeginu á morgun, þriðjudaginn 7. mars, í Odda 101 í HÍ um orðræðu og áreitni gagnvart stjórnmálafólki.
Lesa meira
Tilnefningar dómnefndar til Blaðamannaverðlaunanna

Tilnefningar dómnefndar til Blaðamannaverðlaunanna

Dómnefnd Blaðamannaverðlauna BÍ hefur nú birt tilnefningar sínar til verðlaunanna fyrir árið 2022.
Lesa meira
Blaðamannasambandi Rússlands vikið úr IFJ

Blaðamannasambandi Rússlands vikið úr IFJ

Framkvæmdaráð Alþjóðasambands blaðamanna, IFJ, samþykkti í atkvæðagreiðslu að víkja rússneska blaðamannasambandinu RUJ úr því.
Lesa meira
Mannlíf dæmt fyrir endurbirtingu minningargreina

Mannlíf dæmt fyrir endurbirtingu minningargreina

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt útgáfufélag Mannlífs og Reyni Traustason ritstjóra til greiðslu bóta fyrir endurbirtingu minningargreina úr Morgunblaðinu.
Lesa meira