Fréttir

Mynd/istock

Starfshópur skoði gjaldtöku af erlendum efnisveitum

Unnið að tillögum til að bæta rekstrarumhverfi íslenskra fjölmiðla.
Lesa meira
Carmen Aristegui útnefnd World Press Freedom Hero

Carmen Aristegui útnefnd World Press Freedom Hero

Mexíkóski rannsóknarblaðamaðurinn Carmen Aristegui hlýtur heiðursnafnbótina World Press Freedom Hero í ár.
Lesa meira
Rita Ruduša      Mynd/Auðunn

„Allir blaðamenn urðu yfir nótt stríðsfréttaritarar“

Viðtal við einn af stjórnendum aðstoðaráætlunar Evrópusambandsins við blaðamenn í Úkraínu.
Lesa meira
Skjáskot af vef Journo Resources

Alþjóðlegir styrkjamöguleikar fyrir blaðamenn

Á vefnum Journo Resources er haldið úti reglulega uppfærðum lista yfir styrkjamöguleika fyrir blaðamenn, sérstaklega sjálfstætt starfandi.
Lesa meira
Ályktun BÍ vegna yfirvofandi gjaldþrots Torgs

Ályktun BÍ vegna yfirvofandi gjaldþrots Torgs

Stjórn BÍ hefur sent frá sér ályktun vegna yfirvofandi gjaldþrots útgáfufélags Fréttablaðsins sem tilkynnt var um í dag.
Lesa meira
Stuðningur við fjölmiðla aukinn um 400 milljónir

Stuðningur við fjölmiðla aukinn um 400 milljónir

Samkvæmt endurskoðaðri fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar verður árlegur stuðningur við rekstur einkarekinna fjölmiðla rúmlega tvöfaldaður.
Lesa meira
Páll Vilhjálmsson dæmdur fyrir ærumeiðingar

Páll Vilhjálmsson dæmdur fyrir ærumeiðingar

Hér­aðs­dóm­ur Reykjavíkur hefur sakfellt Pál Vil­hjálms­son fyr­ir ærumeið­andi að­drótt­an­ir um blaða­menn. Öll um­mæl­in sem Páli var stefnt fyr­ir voru ómerkt.
Lesa meira
Nýjar siðareglur BÍ samþykktar

Nýjar siðareglur BÍ samþykktar

Á aðalfundi BÍ fimmtudagskvöldið 23. mars voru samþykktar nýjar siðareglur félagsins. Víðtækar breytingar á reglunum frá 1991.
Lesa meira
Skúli Magnússon, umboðsmaður Alþingis.  Mynd/UA

Heimilt en ekki skylt að synja birtingu?

Umboðsmaður krefur fjármálaráðuneytið um skýringar á fullyrðingum þess um að ólöglegt sé að gera vinnuskjöl ríkisendurskoðanda opinber.
Lesa meira
Ályktun vegna stöðu blaðamanna sem sakborninga

Ályktun vegna stöðu blaðamanna sem sakborninga

Stjórn Blaðamannafélags Íslands samþykkti eftirfarandi ályktun á fundi sínum vegna máls Inga Freys Vilhjálmssonar, sem kallaður var til skýrslutöku með réttarstöðu sakbornings í tengslum við Samherjamálið:
Lesa meira