Fréttir

Sigríður Dögg, formaður BÍ, afhendir Bjarna Benediktsson, formanni Sjálfstæðisflokksins, áskorun stj…

Ekki hægt að bæta stöðu einkarekinna fjölmiðla án þess að spyrja spurninga um RÚV

„Alls staðar þar sem að vegið er að fjölmiðlum er lýðræði skert og lífsgæði fara dvínandi í þeim löndum. Þannig að fjölmiðlafrelsi og blaðamennska, þetta eru grundvallarþættir í okkar lýðræðisríki,” segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður Blaðamannafélags Íslands, ræddi við hann í kjölfar þess að honum var afhent áskorun stjórnar félagsins til eflingar blaðamennsku og fjölmiðla.
Lesa meira
Vill sérstaka styrki til rannsóknarblaðamennsku

Vill sérstaka styrki til rannsóknarblaðamennsku

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar segir vöntun á nýsköpunarstyrkjum tengdum blaðamennsku, sér í lagi rannsóknarblaðamennsku. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður BÍ, ræddi við hana í kjölfar þess að henni var afhent áskorun stjórnar félagsins til eflingar blaðamennsku og fjölmiðla.
Lesa meira
Sigríður Dögg, formaður BÍ, afhendir Sigurði Inga, formanni Framsóknarflokksins, áskorun stjórnar fy…

Mikilvægt að styrkja staðarmiðla sérstaklega

Sigurður Ingi, formaður Framsóknarflokksins, telur sjálfstæða óháoða fjölmiðla gríðarlega mikilvæga lýðræðinu og frjálsum skoðanaskiptum og hefur áhyggjur af vaxandi pólariseringu, skautun og stöðu fjölmiðla á Íslandi. jálfstæðir
Lesa meira
Sigríður Dögg, formaður BÍ, afhendir Kristrúnu Frostadóttur, formanni Samfylkingarinnar, áskorun Bla…

Aðgerðir til eflingar blaðamennsku lykilatriði í málefnasamningi

Blaðamenn þurfa að geta verið spegill á samfélagið en líka að veita stjórnvöldum og atvinnulífi og hagsmunaaðilum í samfélaginu aðhald,” segir Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður BÍ, ræddi við hana í kjölfar þess að henni var afhent áskorun stjórnar félagsins til eflingar blaðamennsku og fjölmiðla.
Lesa meira
Sigríður Dögg, formaður BÍ, afhendir Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, leiðtoga Sósíalista, áskorun stjór…

Almenningur styrki ritstjórnir og velji hvert útvarpsgjald rennur

Leiðtogi Sósíalista vill að blaðamenn geti sótt um starfslaun eins og þekkist í listageiranum, koma á fót styrkjakerfi þar sem almenningur styrkir tilteknar ritstjórnir og tryggja betur réttarstöðu blaðamanna
Lesa meira
Sigríður Dögg, formaður BÍ, afhendir Sigmundi Davíð, formanni Miðflokksins, áskorun stjórnar fyrir a…

Lægri skattar heppilegri en ríkisstyrkir

Sigmundur telur skattalækkanir heppilegri en beinir ríkisstyrkir til einkarekinna fjölmiðla og segir Miðflokkinn vilja að fólk geti ráðstafað greiðslum sínum sem hingað til hafa eingöngu runnið til Ríkisútvarpsins til annarra fjölmiðla.
Lesa meira
Mynd af egkys.is

Mikilvægt að ungir kjósendur geti tekið upplýsta ákvörðun

Blaðamannafélag Íslands tekur í fyrsta sinn þátt í lýðræðisverkefninu #ÉgKýs fyrir Alþingiskosningarnar 2024. Verkefnið felst í að efla lýðræðisvitund og hvetja ungt fólk til að kjósa eftir upplýstri ákvörðun.
Lesa meira
Sigríður Dögg, formaður BÍ, afhendir Þórhildi Sunnu, þingflokksformanni Pírata, áskorun stjórnar um …

Öflugri styrki til fjölmiðla og eflingu rannsóknarblaðamennsku

„Það er grundvallarþáttur í lýðræðislegu samfélagi að við eigum sterka og öfluga fjölmiðla sem geta veitt valdhöfum stórfyrirtækjum sérhagsmunaöflum virkt aðhald og upplýst almenning um það sem skiptir máli,“ segir Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
Lesa meira
Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður BÍ, afhendir Svandísi Svavarsdóttur, formanni VG, áskorun stjór…

Blaðamenn á sakamannabekk fyrir það eitt að vinna vinnuna sína

Blaðamennska er ekki aðeins samfélagslega mikilvæg, heldur lífsnauðsynleg fyrir lýðræðið, að sögn Svandísar Svavarsdóttur, formanns VG
Lesa meira
Sigríður Dögg, formaður BÍ, afhendir Arnari Þór áskorun félagsins

Velja megi þann fjölmiðil sem útvarpsgjald renni til

Leggja á RÚV niður eða gjörbreyta rekstri þess, að sögn Arnars Þórs Jónssonar, formanns Lýðræðisflokksins. Sigríður Dögg Auðunsdóttir, formaður BÍ, ræddi við hann um mikilvægi blaðamennsku og fjölmiðla þegar honum var afhent áskorun félagsins til eflingar blaðamennsku og fjölmiðla. „Ef það væri niðurstaða almennings í landinu að halda áfram með nefskattinn sem rennur til Ríkisútvarpsins væri það lágmarkskrafa að almenningur fengi að ráða því hvert þessi skattur fer. Og við fengjum þá að ráða hvaða fjölmiðill fengi að njóta skattgreiðslnanna,“ segir Arnar.
Lesa meira