Hægt er að sækja um þrenns konar styrki hjá menningarsjóði BÍ. Svokallaðan menningarsjóðsstyrk sem veittur er í tengslum við þriggja mánaða leyfi, verkefnastyrk vegna blaðamennskustarfa og styrk til lausamanna vegna endurmenntunar.
Nánari upplýsingar um styrkina er að finna í úthlutunarreglum.