Like takkinn ólöglegur í Þýskalandi
Yfirmaður Persónuverndar í þýska fylkinu Schleswig-Holstein, Thilo Weichert, tilkynnti nokkuð óvænt sl. föstudag að like takkinn á Facebooksíðum bryti í bága við persónuverndarlög í Þýskalandi. Eftir rúman mánuð gætu því stjórnendur vefsíðna sem bjóða upp á þennan möguleika átt von á því að verða sektaðir fyrir brot á persónuverndarlögum. Sektarheimildir Persónuverndar eru rúmar og geta numið allt að 50 þúsund evrum.
22.08.2011
Lesa meira