Kosningafundi Davíðs Oddssonar á Vestfjörðum

Úr fundargerð útvarpsráðs frá í gær:



Gunnlaugur ævar Gunnlaugsson sagði frá athugasemd sem hann sendi Boga Ágústssyni, forstöðumanni fréttasviðs, vegna fréttaflutnings fréttastofu Útvarpsins af fundi formanns jálfstæðisflokksins á estfjörðum. Bogi Ágústsson ræddi málið við fréttastjóra fréttastofu Útvarpsins og segir athugasemdunum, sem hafi verið réttmætar, verið komið á framfæri.

Gunnlaugur ævar Gunnlaugsson telur viðbrögð fréttastjóra fréttastofu Útvarps í Fréttablaðinu í morgun sæta furðu .

- Anna Kristín Gunnarsdóttir vill að bókað sé að hún treysti fréttamati og framsetningu fréttamanns RÚV á estfjörðum fullkomlega.