Fréttir

Frá mótmælum IPI í nóvember sl. við skrifstofur SÞ í Vínarborg, þar sem fram fór „aðgerðafundur“ (Pl…

66 blaðamenn drepnir á árinu

Öryggi blaðamanna versnaði víða í heiminum á árinu sem nú kveður, en 66 blaðamenn týndu lífi starfs síns vegna á árinu skv. tölum alþjóðastofnunar.
Lesa meira
Hæstiréttur ver tjáningarfrelsið í nýjum dómi

Hæstiréttur ver tjáningarfrelsið í nýjum dómi

Skömmu fyrir jól felldi Hæstiréttur dóm þar sem Jón Ársæll Þórðarson var sýknaður af miskabótakröfum vegna umfjöllunar í sjónvarpsþætti.
Lesa meira
Robert Redford og Dustin Hoffman í hlutverkum sínum sem Washington Post-blaðamennirnir Woodward og B…

Blaðamannabíó fyrir jólahámhorfið

Á vef bandarísku blaðamennskustofnunarinnar Poynter var birtur listi yfir 25 beztu blaðamennsku-bíómyndirnar.
Lesa meira
RÚV og MAST sýknuð í Brúneggjamáli

RÚV og MAST sýknuð í Brúneggjamáli

Skaðabótakröfum fyrrverandi eigenda Brúneggja ehf, sem fór í þrot eftir Kastljóssumfjöllun fyrir fimm árum, gegn RÚV og MAST var hafnað í héraðsdómi.
Lesa meira
Dominique Pradalié, forseti IFJ

Norrænu blaðamannafélögin hóta úrsögn úr IFJ

Félög blaðamanna á Norðurlöndunum, auk Eistlands, hóta úrsögn úr IFJ vegna deilu við stjórnendur alþjóðasamtakanna um meðhöndlun þeirra rússnesku.
Lesa meira
F.v.: Guðrún Guðlaugsdóttir, Ólafur Sigurðsson, Anna Kristín Brynjúlfsdóttir ekkja Elíasar Snælands …

Útgáfu fagnað

„Af lífi og sál,“ þriðja bindi ritraðar BÍ um íslenska blaðamenn, er komið út. Því var fagnað í sal BÍ í gær, 14. desember.
Lesa meira
Nær helmingur auglýsingafjár úr landi

Nær helmingur auglýsingafjár úr landi

Samkvæmt nýjum tölum Hagstofunnar fer nú nær önnur hver króna sem varið er í auglýsingar hérlendis beint til erlendra aðila.
Lesa meira
Fræðslumyndbönd EJC fyrir blaðamenn

Fræðslumyndbönd EJC fyrir blaðamenn

Nálgast má fjölda gagnlegra fræðslumyndbanda fyrir blaðamenn á YouTube-rás Evrópsku blaðamennskumiðstöðvarinnar EJC.
Lesa meira
Vilhelm Gunnarsson

Ný stjórn Blaðaljósmyndarafélagsins

Aðalfundur Blaðaljósmyndarafélagsins var haldinn 1. desember sl., þar sem ný stjórn var kjörin.
Lesa meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra. 
Mynd: Alþingi

Lög um fjölmiðlastyrki framlengd um tvö ár

Frumvarpi menningar- og viðskiptaráðherra um framhald styrkja til einkarekinna fjölmiðla var dreift á Alþingi í dag, föstudag.
Lesa meira