Fréttir

Styrkir hækkaðir

Styrkir hækkaðir

Stjórn Styrktarsjóð Blaðamannafélagsins hefur ákveðið að uppfæra og hækka greiðslur vegna nokkurra liða í starfsreglunum.  Þannig vour hámarksgreiðslur vegna launa í veikindum hækkaður í 452.777 kr.á mánuði í eitt ár.  Strkur til gleraugnakaupa var hækkaður í 75 þúsund á tveggja ára fresti og sömuleiðis voru greiðslur vegna sálfræðiþónustu hækkaðar.Sjá uppfærðar starfsreglur hér
Lesa meira
Hlutfall blaðakvenna hækkar

Hlutfall blaðakvenna hækkar

Vakin er athygli á þeirri áhugaverðu staðreynd á Vísi í dag að hlutfall kvenna í blaðamannastétt hefur hækkað  mikið á síðastu 20 árum.  Í frétt Vísis segir: "Hlutfall kvenna í hópi blaða- og fréttamanna hefur aldrei verið hærra. Af fullgildum félagsmönnum í félögum blaða- og fréttamanna við lok síðasta árs var hlutfall kvenna tæplega 43 prósent. Af samanlögðum félagmönnum beggja félaga voru konur 250 á móti 337 körlum."Sjá fréttina alla hér
Lesa meira
Belgía: Umgjörð fyrir lausamenn

Belgía: Umgjörð fyrir lausamenn

Samtök blaðamanna í frönskumælandi Belgíu (AJP/AGJPB), spurðu þess á dögunum hvernig væri hægt að bæta starfsskilyrði lausamanna í blaðamennsku (freelance)? Svarið sem samtökn komu fram með var að „búa til varanlega umgjörð“ fyrir þessa starfsemi.  Þessari umgjörð var síðan ýtt úr vör á dögunum með því að búa til vefsetur þar sem lausamönnum standa til boða ýmis tæki til að auðvelda þeim að bjóða þjónustu sína og koma viðskiptahlið hennar á fastari grundvöll.  Meðal þess sem þarna er að finna er reiknivél til að finna verð á efni sem búið er til -  hversu mikið eðlilegt sé að greiða fyrir hverja skrifaða línu, fréttir af málefnum lausamanna, upplýsingar um ráðstefnur, atvinnutorg þar sem sérgreinar lausamanna eru tíundaðar (svipað því sem er hér á press.is)   og vettvangur til að skiptast á upplýsnigum Sjá nánar hér  
Lesa meira
Kaffispjall í dag með Óskars- og Pulitzer verðlaunahafanum Lauru Poitras

Kaffispjall í dag með Óskars- og Pulitzer verðlaunahafanum Lauru Poitras

Miðstöð um rannsóknarblaðamennsku á Íslandi og Blaðamannafélag Íslands bjóða í óformlegt kaffispjall með verðlaunahafanum Lauru Poitras í Gym and Tonic á KEX hostel frá kl.  1700 til ca. 1800 í dag föstudag. Blaða og kvikmyndagerðarmenn hvattir til að líta við og spjalla við Lauru. Á morgun laugardag er mynd hennar um Edward Snowden, Citizen Four, frumsýnd á Reykjavík Shorts and Docs hátíðinni í Bíó Paradís. Eftir sýninguna situr Laura fyrir svörum.  
Lesa meira
Norðurlandaráð og norræna ráðherranefndin leita að upplýsingastjóra
Tilkynning

Norðurlandaráð og norræna ráðherranefndin leita að upplýsingastjóra

Norræna ráðherranefndin og skrifstofa Norðurlandsráðs í Kaupmannahöfn auglýsa eftir yfirmanni upplýsingadeildar, sem hæfi störf þann 1. október 2015. Umsóknarfrestur um þessa stöðu er til 30. apríl 2015 klukkan 12:00  Formleg auglýsing um starfið fer hér á eftir:   Nordiska rådet och Nordiska ministerrådet söker en kommunikationschef  Sekretariaten för Nordiska rådet och Nordiska ministerrådet i Köpenhamn söker en chef till den gemensamma kommunikationsavdelningen, med tillträde senast 1 oktober 2015. Titel: Nordiska rådet och Nordiska ministerrådet söker en kommunikationschef Stad: Köpenhamn Ansökningens sista datum: den 30 april 2015 12:00 Anställningsvillkor: Nordiska villkor Jobb kategori: Avdelningschef    Nordiska ministerrådets sekretariat har till uppgift att bistå de fackministerråd som tillsammans utgör Nordiska ministerrådet. Dessutom skall Nordiska ministerrådet självständigt arbeta för att främja det nordiska samarbetet. Nordiska ministerrådets sekretariat är ett redskap för att förverkliga samarbetet mellan de nordiska regeringarna. Vi ska bidra till resultat som skapar mervärde och gör Norden synligt inåt och utåt genom att initiera, verkställa och följa upp politiska beslut utveckla kunskap till grund för gemensamma lösningar bygga nätverk för utbyte av erfarenheter och idéer. Sekretariatet består av tre fackavdelningar, en avdelning för HR, administration och juridik samt en kommunikationsavdelning som är gemensam med Nordiska rådet. Sekretariatet är lokaliserat i Köpenhamn, har runt 100 medarbetare och leds av generalsekreteraren. Nordiska rådets sekretariat har som uppgift att koordinera och administrera det nordiska parlamentarikersamarbetet och att betjäna rådets 87 medlemmar och dess organ samt de fem utskotten. Sekretariatet är samlokaliserat med ministerrådet och har 15 medarbetare under ledning av rådsdirektören. Arbetsuppgifter Som kommunikationschef leder du det strategiska och operativa kommunikationsarbetet för Nordiska rådet och Nordiska ministerrådet. Du har det överordnade kommunikationsstrategiska ansvaret för såväl regeringssamarbetet inom ramen för ministerrådet som för parlamentarikersamarbetet inom ramen för Nordiska rådet. Du har till uppgift att föreslå, utforma och genomföra strategiska planer för kommunikation enligt beslut från Nordiska ministerrådets generalsekreterare respektive Nordiska rådets rådsdirektör baserat på principen om ett integrerat kommunikationsansvar. Det gemensamma arbetet leds och koordineras av kommunikationsschefen som i innehållsmässiga frågor rapporterar både till generalsekreteraren och till rådsdirektören. I administrativa frågor rapporterar kommunikationsschefen till generalsekreteraren. Som kommunikationschef har du även det dagliga ansvaret för den interna och externa kommunikationen och informationen om det nordiska samarbetet, både inom och utanför Norden. Du ansvarar för avdelningens personal, budget samt ekonomisk uppföljning och ingår i generalsekreterarens ledningsgrupp. Utöver detta ska kommunikationschefen   ansvara för www.norden.org vid behov delta i olika beredningsorgan inom Nordiska rådet ansvara för informations- och PR-material för organisationernas bruk planera, arrangera och leda presskonferenser, -resor och -seminarier inom och utanför Norden ansvara för koordinering av kommunikationsfrågor och rådgivning till de nordiska institutionerna Kravprofil Du ska ha en gedigen och långvarig erfarenhet som chef med personal- och budgetansvar inom kommunikation, PR och media. Arbetet förutsätter mycket goda ledaregenskaper både vad gäller att leda, coacha och stödja dina medarbetare som att ansvara för det innehållsmässiga, strategiska och administrativa arbetet. Det är viktigt att du har en solid erfarenhet av att arbeta med kommunikation inom större företag eller organisationer. Du har stor kunskap om det nordiska medielandskapet och ett väldokumenterat nätverk främst bland nordiska opinionsbildare och journalister. Du ska ha intresse för och kunskap om politik liksom en god förmåga att navigera i en politiskt styrd organisation. Det är meriterande med erfarenhet från offentlig sektor och internationell verksamhet. Som person ska du ha lätt för att samarbeta på alla nivåer och kunna bygga och behålla starka nätverk. Du ska vara kreativ och flexibel. I arbetet företräder du dina uppdragsgivare och du ska vara utåtriktad och van att framträda inför media och publik Övrig erfarenhet Du ska ha en relevant akademisk utbildning som journalist, kommunikatör, informatör eller annan utbildning som vi bedömer vara likvärdig. Du ska vara en bra skribent och flytande i tal och skrift på minst ett av våra officiella språk (danska, norska och svenska), samt ha goda kunskaper i engelska. Arbetet kräver att du behärskar sedvanliga IT-system inklusive Officepaketet. Anställning förutsätter medborgarskap i ett av de nordiska länderna. I tjänsten ingår en del reseaktiviteter, främst inom Norden. Kommunikationsavdelningen har 18 medarbetare som rapporterar direkt till kommunikationschefen. I avdelningen finns kommunikations- och webbrådgivare, tolkar och översättare samt koordinatorer. Vidare finns en publikationsenheten som är en självständig resultatenhet. Inom avdelningens ansvarsområde ingår även Köpenhamnskontoret för "Norden i fokus” samt upplysningstjänsten ”Hallå Norden”. Vi erbjuder Ett spännande arbete i en nordisk och internationell miljö med kollegor från hela Norden. Vi är anställda på tidsbegränsade kontrakt på maximalt åtta år och erbjuder speciella villkor för den som flyttar till Danmark i samband med anställningen. Den som har en statlig anställning i ett av de nordiska länderna har rätt till tjänstledighet för att arbeta vid Nordiska ministerrådet. Intervjuer genomförs i Köpenhamn 20-22 maj.    Kontaktpersoner: Om du vill veta mer om tjänsten kan du kontakta HR-chef Gisle Norheim, gino@norden.org   Upplysningar om arbetsvillkoren kan fås av senior rådgivare/HR Monica Donde (modo@norden.org).  För mer information se www.norden.org      
Lesa meira
Masterclass með Laura Poitras
Tilkynning

Masterclass með Laura Poitras

Haldinn verður svokallaður Masterclass sem Laura Poitras, óskarsverðlauna- og pulitzerverðlaunahafi mun stýra um heimildamyndagerð og blaðamennsku í Bíó Paradís á laugardaginn frá 15-17. Hún er leikstjóri þríleiks um eftirköst árásanna 11. september, þar sem Citizenfour, óskarsverðlaunamynd á síðustu Óskarsverðlaunum, rak smiðshöggið. Ókeypis er á námskeiðið, aðgangur öllum opinn og blaðamenn sérstaklega boðnir velkomnir.  
Lesa meira
Kastljós braut ekki siðareglur

Kastljós braut ekki siðareglur

Samkvæmt nýjum úrskurði Siðanefndar BÍ brutu Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss og Helgi Seljan fréttamaður ekki siðareglur BÍ í umfjöllun Kastljóss 16. desember 2014 um þegar þeir nafngreindu mann í þætti um Vegagerðina og meint hagsmunatengsl við innkaup og brot á lögum um opinber innkaup.     Sjá úrskurð hér
Lesa meira
Athyglisverð sýkna í Hæstarétti

Athyglisverð sýkna í Hæstarétti

 DV og Reynir Traustason, fyrrum ritstjóri blaðsins, hafa verið sýknuð í Hæstarétti af stefnu Söru Lindar Guðbergsdóttur vegna umfjöllunar blaðsins um hana í desember 2012. Hæstiréttur snéri með þessu við ákvörðun Héraðsdóms Reykjavíkur, sem dæmdi Reyni og blaðið til að greiða Söru Lind 300 þúsund krónur í miskabætur og 621 þúsund króna málskostnað.  Það sem einkum  tvennt sem vekur athygli í þessu máli fyrir blaðamenn. Annars vegar er það skilgreining Hæstaréttar á opinberri persónu sem telja verði eðlilegt  að fjallað sé um í fjölmiðlum. Sú skilgreining er nokkuð víðari en héraðsdómur hafði. Hitt atriðið er sú mikla breyting sem hefur orðið á túlkun réttarins frá t.d. Bubbamálinu fyrir tæpum áratug á því hvernig skoða beri fyrirsagnir og samhengi fyrirsagna á útsíðum og meginmáls greina inni í blaðinu. Í þessum dómi segir rétturinn að horfa beri til slíks samhengis, en í Bubbamálinu á sínum tíma var einmitt dæmt fyrir forsíðufyrirsagnir.  Þetta kemur vel fram í eftirfarandi kafla úr samantekt Hæstaréttar á dómi sínum: Hæstiréttur taldi að meginefni greinarinnar hefði varðað ráðningu Söru Lindar í starf yfirmanns hjá stærsta stéttarfélagi landsins og hefði umfjöllun um það efni átt erindi til almennings. Var talið að Sara Lind yrði af þeim sökum að þola að einkamálefni hennar hefðu verið gerð að umtalsefni í fjölmiðli að því marki sem þau tengdust ráðningu í þetta starf. Hæstiréttur vísaði til þess að við úrlausn málsins yrði að virða fyrirsagnir, sem dómkröfur Söru Lindar sneru að, í samhengi við greinina og láta ekki við það sitja að horfa einangrað á þau ummæli, sem Sara teldi fela í sér meiðyrði í sinn garð. Taldi rétturinn að þau ummæli, sem fram komu í fyrirsögnunum tveimur á forsíðu blaðsins, gætu ekki talist móðgandi í garð Söru Lindar þegar virt væru í heild ummælin, samhengi þeirra við önnur ummæli á forsíðu blaðsins og ummæli á innsíðum þess og að það, sem sagt var, var rétt. Voru Reynir  og DV ehf. því sýknuð af kröfum Söru Lindar. Sjá dóm Hæstaréttar hér  
Lesa meira
Myndir ársins - Nýr Blaðamaður

Myndir ársins - Nýr Blaðamaður

  "Þið getið orðið meðal bestu ljósmyndara í heimi, ef þið viljið.  Þetta snýst um æfingu og þjálfun – rétt eins og handbolti.  Þið verðið að greina verkin ykkar og vinnu,  bæta myndatökuna, bera ykkur að með nýjum hætti og umfram allt ræða um verk hvers annars.  Hjálpast að og vinna eins og liðsheild." Þetta eru skilaboð sem  Sören Pagter, formaður dómnefndar vegna ljósmyndakepninnar  Myndir ársins sendir íslenskum blaðaljósmyndurum í pistli sem hann skrifaði þegar hann beið eftir flugi heim til Danmerkur eftir dómnefndarstörfin. Pistillinn ásamt Myndum ársins birtist í nýjum Blaðamanni sem er nú á leið í pósti til félagsmanna. Í blaðinu er auk þess fjallað um blaðamannaverðlaunin, 100 ára gömul átök um Blaðamannafélagið og stjórnmál og fjölmiðla. Sjá blaðið á pdf hér.  
Lesa meira
Sigurjón M. Egilsson

Sigurjón hættir sem fréttastjóri

Sigurjón M. Egilsson er hættur sem fréttaritstjóri Fréttablaðsins og fréttastjóri hjá 356. Samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu er það að eigin ósk og sagt að Sigurjón hyggst einbeita sér að þætti sínum Sprengisandi á Bylgjunni og annari dagskrárgerð. Kristín Þorsteinsdóttir mun áfram sinna starfi útgefanda og aðalritstjóra, en ráðnir hafa verið þrír aðstoðarritstjórar sem allir eru innahússfólk hjá 365 en þetta eru þau Andri Ólafsson, Hrund Þórsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason.  Aðeins er um hálft ár síðan Sigurjón kom inn á Fréttablaðið sem fréttaritstjóri en það gerðist í kjölfar sviptinga í yfirstjórn fréttadeildar 365 þegar Mikael Torfasyni var sagt upp í ágúst sl. og Ólafur Stephensen, ritstjóri hætti fljótlega eftir það.   Þá kemur fram í tilkynningu 365 að Halldór Tinni Sveinsson verið ráðinn þróunarstjóri hjá fyrirtækinu.  
Lesa meira