Fréttir

Þýskir veita „Himins- og helvítis-verðlaun“

Þýskir veita „Himins- og helvítis-verðlaun“

Samtök sjálfstætt starfandi blaðamanna í Þýskalandi vekja athygli á hlutskipti skjólstæðinga sinna.
Lesa meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Mynd: Alþingi.

Lögreglan verði að fara varlega í aðgerðum

Forsætisráðherra segir að lög­reglan verði að vera með­vituð um að allar rann­sókn­ar­að­gerðir sem bein­ast gegn fjöl­miðlum geti haft fæl­ing­ar­á­hrif
Lesa meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra
Ljósmynd/Hari

Bjarna svarað aftur

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra reiðir enn til höggs gegn blaðamönnum í færslu á Facebook-síðu sinni í gær. Hann víkur meðal annars að ályktun sem Blaðamannafélag Íslands og Félag fréttamanna stóðu saman að í febrúar í tengslum við ákvörðun lögreglunnar á Norðurlandi Eystra að kalla fjóra blaðamenn til yfirheyrslu vegna skrifa um skæruliðadeild Samherja.
Lesa meira
Aðalsteinn Kjartansson

„Enginn glæpur eins alvarlegur og sá að segja frá“

Aðalsteinn Kjartansson, blaðamaður á Stundinni, fjallar í ítarlegri grein í dag um rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á hendur honum og fleiri blaðamönnum.
Lesa meira
Raunlækkun fjölmiðlastyrkja næstu árin

Raunlækkun fjölmiðlastyrkja næstu árin

Þegar nánar er rýnt í tölur sést að rekstrarstyrkir ríkisins til einkarekinna fjölmiðla eiga að dragast saman á næstu árum.
Lesa meira
Þórður Snær Júlíusson

Afhenti BÍ afrit rannsóknargagna

Þórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, birtir í dag grein um „rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á fjórum blaðamönnum, umfjöllun fjölmiðla um hana, aðkomu stjórnmálamanna og það sem gögn málsins sýna að átt hafi sér stað“.
Lesa meira
381 milljón úthlutað í fjölmiðlastyrki

381 milljón úthlutað í fjölmiðlastyrki

Nefnd um úthlutun rekstrarstyrkja til einkarekinna fjölmiðla hefur tilkynnt niðurstöðu sína um úthlutun fyrir árið 2022.
Lesa meira
Heimild: Fjármálaráðuneytið

Vaxandi útgjöld til fjölmiðlunar

Í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 2023 er gert ráð fyrir ríkisútgjöldum til fjölmiðlunar uppá 5,8 milljarða króna. Stærstur hluti þess fjár fer í rekstur RÚV.
Lesa meira
World Press Photo-sýningin 2022

World Press Photo-sýningin 2022

Hin árlega sýning úrvalsljósmynda blaðaljósmyndara frá öllum heiminum var opnuð í Kringlunni í gær, fimmtudag. Hún stendur yfir til og með 28. september.
Lesa meira
Novaja Gazeta svipt útgáfuleyfi

Novaja Gazeta svipt útgáfuleyfi

Dómstóll í Moskvu úrskurðaði í dag, mánudag, að svipta skyldi dagblaðið Novaja Gazeta útgáfuleyfi. Novaja Gazeta er einn af síðustu fjölmiðlum Rússlands sem hefur reynt að halda í sjálfstæða ritstjórnarstefnu.
Lesa meira