Fréttir

Styrkur til gestablaðamennsku í Þýskalandi

Styrkur til gestablaðamennsku í Þýskalandi

Íslenskum blaðamanni býðst að gerast gestablaðamaður á þýskum fjölmiðli í tvo mánuði á næsta ári, fyrir tilstilli IJP. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember.
Lesa meira
Evrópustyrkir til héraðsfréttamennsku

Evrópustyrkir til héraðsfréttamennsku

Fyrir tilstilli Creative Europe-áætlunarinnar eru íslenskir blaðamenn meðal þeirra sem geta sótt í nýja sjóði sem styrkja rannsóknar- og héraðsblaðamennsku.
Lesa meira
Ekki brot

Ekki brot

Úrskurðir siðanefndar BÍ nr. 6 og 7 2022-2023 hafa verið birtir.
Lesa meira
Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseti

Tyrkir setja lög gegn upplýsingaóreiðu

Ný lög í Tyrklandi veita stjórnvöldum heimild til að fangelsa blaðamenn og notendur samfélagsmiðla fyrir að dreifa meintum falsfréttum.
Lesa meira
Í pallborði sátu: Valgerður Jóhannsdóttir, Þórður Snær Júlíusson og Efla Ýr Gylfadóttir. Pallborðsst…

Hlutverk fjölmiðla á tímum upplýsingaóreiðu

Fyrir helgi var stórt fjölþjóðlegt rannsóknaverkefni ræst í HÍ með málþingi þar sem m.a. var rætt um hlutverk fjölmiðla á tímum upplýsingaóreiðu.
Lesa meira
Evrópulöggjöf til varnar fjölmiðlafrelsi

Evrópulöggjöf til varnar fjölmiðlafrelsi

Framkvæmdastjórn ESB hefur lagt fram frumvarp að nýrri rammalöggjöf til varnar fjölmiðlafrelsi í Evrópu.
Lesa meira
Fréttastofa RÚV braut ekki siðareglur

Fréttastofa RÚV braut ekki siðareglur

Úrskurður siðanefndar BÍ nr. 5 2022-2023 hefur verið birtur.
Lesa meira
Fyrsti námskeiðshópur NJC í loftslagsmálablaðamennsku í húsnæði BÍ í dag. Sigrún Stefánsdóttir lengs…

Loftslagsmálablaðamennska á dagskrá

Sextán norrænir blaðamenn sitja nú námskeið sem haldið er á vegum NJC í húsnæði BÍ við Síðumúla í Reykjavík.
Lesa meira
Upplýsingastefna stjórnvalda í samráðsgátt

Upplýsingastefna stjórnvalda í samráðsgátt

Athygli áhugsamra er vakin á því að frestur til að senda inn athugasemdir við drög að upplýsingastefnu stjórnvalda er til 9. október.
Lesa meira
Hvers er sæmdin?

Hvers er sæmdin?

Málþing um höfundarétt og siðferði fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins í dag, 5. október kl. 15:00 – 16:30.
Lesa meira