Fréttir

Blaða- og fréttamenn sameinast í eitt félag

Blaða- og fréttamenn sameinast í eitt félag

Lesa meira
Upplýsingaóreiða á ófriðartímum - hádegismálþing

Upplýsingaóreiða á ófriðartímum - hádegismálþing

Lesa meira
Sýkna og vísað frá

Sýkna og vísað frá

Siðanefnd BÍ hefur sýknað og vísað frá kæru vegna umfjöllunar um meint skattsvik kæranda, Ómars R. Valdimarssonar
Lesa meira
Aðalfundur hlynntur sameiningu BÍ og FF

Aðalfundur hlynntur sameiningu BÍ og FF

Lesa meira
Handhafar gullmerkis BÍ sem fengi merkið afhent á aðalfundi félagsins í gær ásamt formanni félagsins…

17 félagar í BÍ fengu gullmerki

Sautján félagar í Blaðamannafélagi Íslands voru heiðraðir með gullmerki félagsins eftir 40 ára starf í starfsgreininni á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gærkveldi. Um veitingu gullmerkis gildir sérstök reglugerð.
Lesa meira
Minnum á aðalfund BÍ á fimmtudag

Minnum á aðalfund BÍ á fimmtudag

Lesa meira
Viðræður um sameiningu BÍ og FF standa yfir

Viðræður um sameiningu BÍ og FF standa yfir

Stjórn BÍ samþykkti nýverið að ganga til óformlegra viðræðna við Félag fréttamanna á ríkisútvarpinu eftir að beiðni þess efni barst stjórn í lok síðasta mánaðar. Stjórn BÍ er á einu máli um að sameining félaganna verði til þess að efna enn frekar samstöðu innan stéttarinnar og faglegt starf félagsins.
Lesa meira
Vilhelm verðlaunaður fyrir ljósmynd ársins 2021

Vilhelm verðlaunaður fyrir ljósmynd ársins 2021

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, hlaut í dag verðlaun fyrir mynd ársins á verðlaunaafhendingu Blaðaljósmyndarafélags Íslands, Veitt voru verðlaun í 7 flokkum auk bestu myndar ársins, sem var mynd Vilhelms af eldgosinu í Geldingadölum.
Lesa meira
Verðlaunahafar Blaðamannaverðlauna fyrir árið 2021

Ásdís, Arnar, Þórður, Sunna og Aðalsteinn fá Blaðamannaverðlaun Íslands 2021

Blaðamannaverðlaun Íslands 2021 voru veitt við hátíðlega athöfn í dag. Blaðamannafélag Íslands stendur að verðlaununum sem veitt voru í fjórum flokkum: Besta umfjöllun ársins 2021, Viðtal ársins 2021, Rannsóknarblaðamennska ársins 2021 og Blaðamannaverðlaun ársins 2021.
Lesa meira
Hagvaxtarauki virkjaður

Hagvaxtarauki virkjaður

Ákvæði kjarasamninga um hagvaxtarauka koma til framkvæmda nú um mánaðamótin og gilda frá 1. apríl, samkvæmt ákvörðun forsendunefndar ASÍ og SA.
Lesa meira