Fréttir

Árvakur braut lög

Árvakur braut lög

Félagsdómur dæmdi í dag verkfallsaðgerðir Blaðamannafélags Íslands í nóvember löglegar og hafnaði þar með gagnkröfu Árvakurs um að aðgerðirnar hafi verið ólöglegar. Staðfest er ennfremur að í ákveðnum tilfellum braut Árvakur lög.
Lesa meira
Erfið verkefni bíða nýs stjóra BBC

Erfið verkefni bíða nýs stjóra BBC

Í ljósi þess að RÚV hefur nýlega gegnið í gegnum ráðningarferli á nýjum útvarpsstjóra er athyglisvert að skoða ráðningarferlið sem nú stendur yfir við að ráða nýjan forstjóra hjá BBC í Bretlandi
Lesa meira
Bretland: Vill regluvæða algrími

Bretland: Vill regluvæða algrími

Stofnun um upplýsingar, nýsköpun og siðfræði í Bretlandi, CDEI (Centre for Data Ethics and Innovation),sem er formlegur ráðgjafi breskra stjórnvalda, leggur til í nýrri skýrslu til stjórnvalda að setja beri reglur um algóriðma eða algrími
Lesa meira
Bretland: Stjórnvöld hafna beinum styrkjum

Bretland: Stjórnvöld hafna beinum styrkjum

Bresk stjórnvöld taka ekki undir hugmyndir um beina styrki til fjölmiðla sem stunda fréttamennsku í almannaþágu, en tillaga um slíkt kom fram þar í landi fyrir 12 mánuðum og viðbrögð að koma nú fyrst fram.
Lesa meira
Tilnefningarfrestur Blaðamannaverðlauna til 1. febrúar

Tilnefningarfrestur Blaðamannaverðlauna til 1. febrúar

Verðlaunanefnd Blaðamannaverðlauna BÍ óskar eftir tilnefningum til verðlauna fyrir árið 2019
Lesa meira
Ákveðið hefur verið að leyfa myndatökur í breskum dómssölum.

Myndatökur leyfðar í breskum dómssölum

Ákveðið hefur verið að leyfa myndatökur í breskum dómssölum en allar myndatökur hafa verið bannaðar til þessa í réttarsölum krúnunnar og þar með talið fyrir hinum þekkta Old Bailey-dómstól.
Lesa meira
BÍ: Umsóknir um orlofshús um páska og í sumar

BÍ: Umsóknir um orlofshús um páska og í sumar

Búið er að opna fyrir umsóknir um páska og í sumar á orlofsvefnum
Lesa meira
Facebook bannar myndbönd sem fölsuð eru með hátæknilegum hætti.

Facebook bannar myndbönd sem fölsuð eru með hátæknilegum hætti.

Facebook hefur kynnt nýja stefnu fyrirtækisins þar sem bönnuð verður birting myndbanda sem hefur verið breytt með gervigreind, eða svokölluð „deepfake“ myndböndum.
Lesa meira
Leiðbeiningar til að forðast netáreitni

Leiðbeiningar til að forðast netáreitni

Blaðamenn, einkum blaðakonur, búa við vaxandi áreiti og árásiri á netinu ekki síst í gegnum samfélagsmiðla.
Lesa meira
BNA: Flestir horfa á Fox News

BNA: Flestir horfa á Fox News

Sjónvarpsstöðin Fox News hafði mest áhorf allra bandarískra sjónarpsstöðva árið 2019 samkvæmt Nielsen Media Research og árið var jafnframt það besta hvað áhorf varðar i 23 ára sögu stöðvarinnar.
Lesa meira