Fréttir

Mynd ársins: Golli / Kjartan Þorbjörnsson.  Vorferð Jöklarannsóknarfélags Íslands á Vatnajökul . Ums…

Golli tók mynd ársins 2019

Í dag voru afhent verðlaun í Ljósmyndasafni Reykjavíkur fyrir bestu myndir ársins 2019. Veitt voru verðlaun í 7 flokkum auk bestu myndar ársins.
Lesa meira
Myndir ársins: Forsýning fyrir félaga í BÍ

Myndir ársins: Forsýning fyrir félaga í BÍ

Myndir ársins, sýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands verður opnuð almenningi i Ljósmyndasafni Reykjavíkur, Tryggvagötu 16, 6. hæð, á mánudag
Lesa meira
MYNDIR ÁRSINS 2019

MYNDIR ÁRSINS 2019

MYNDIR ÁRSINS 2019 opnar í Ljósmyndasafni Reykjavíkur 11. maí.
Lesa meira
BBC: Mikill kynjahalli viðmælenda

BBC: Mikill kynjahalli viðmælenda

Mikill kynjahalli er á viðmælendum BBC, breska ríkisútvarpsins, í tengslum við Covid 19 faraldurinn í mars.
Lesa meira
Verðlaunahafar fá upplýsingar um sigur sinn í gegnum fjarfundabúnað.

Noregur: Aðalverðlaun Skup til VG

Norsku Skup-verðlaunin voru afhent um helgina en það eru verðlaun þar sem áhersla er á rannsóknarblaðamennsku.
Lesa meira
350 milljónir í stuðning við einkarekna fjölmiðla

350 milljónir í stuðning við einkarekna fjölmiðla

Tilkynnt var á blaðamannafundi um annan aðgerðapakka ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19 fyrir stundu að áformað er að setja 350 milljónir kr í stuðning við einkarekna fjölmiðla á þessu ári.
Lesa meira
Aðalfundi BÍ frestað til hausts

Aðalfundi BÍ frestað til hausts

Stjórn Blaðamannafélags Íslands hefur ákveðið að fresta boðuðum aðalfundi félagsins, sem vera átti 30. apríl næstkomandi, til hausts.
Lesa meira
Kjart­an Lár­us Páls­son látinn

Kjart­an Lár­us Páls­son látinn

Kjart­an Lár­us Páls­son, far­ar­stjóri og blaðamaður lést á Land­spít­al­an­um síðastliðinn föstu­dag.
Lesa meira
Fréttir á tímum veirunnar

Fréttir á tímum veirunnar

Hjálmar Jónsson, formaður BÍ skrifar: Aldrei er mikilvægi upplýsingakerfis samfélagsins og ritstýrðra fjölmiðla, sem bera það uppi, augljósara en á tímum eins og þessum
Lesa meira
Nýr Blaðamaður á leið til félaga

Nýr Blaðamaður á leið til félaga

Nýr Blaðamaður er á leið til félagsmanna í pósti og nær vonandi til þeirra fyrir páska
Lesa meira