- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Í ljósi þess að RÚV hefur nýlega gegnið í gegnum ráðningarferli á nýjum útvarpsstjóra er athyglisvert að skoða ráðningarferlið sem nú stendur yfir við að ráða nýjan forstjóra hjá BBC í Bretlandi. Formleg starfslýsing fyrir útvarpsstjórann var birt í gær. Umræðan í Bretlandi virðist vera á þá leið að starfskröfur séu mjög umfangsmiklar og raunar þanig að ekki séu fordæmi fyrir slíku, enda mörg krefjandi verkefni sem bíða þess sem tekur við af Tony Hall.
Sjá umræðu vegna ráðningar nýs útvarpsstjóra BBC hér