Myndir ársins afhjúpaðar 22. mars

Mynd ársins 2023: Golli
Mynd ársins 2023: Golli
Blaðaljósmyndarafélag Íslands og Blaðamannafélag Íslands boða til opnun sýningar sem og afhendingu verðlauna fyrir Myndir ársins 2024 laugardaginn 22. mars kl. 15:00 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur. 

Borgarstjórinn í Reykjavík, Heiða Björg Hilmisdóttir, opnar sýninguna og veitir verðlaun.

🥂 Léttar veitingar í boði.
📅 Sunnudag 23. mars kl.14:00: Sýningarspjall með Kjartani Þorbjörnssyni, Golla, formanni Blaðaljósmyndarafélagi Íslands.

Öll velkomin!