Valur Gunnarsson(Blaðamaður)

Nafn:
Valur Gunnarsson

Starfstitill:
Blaðamaður og rithöfundur

Reynsla/þekking/sérhæfing:

  • Blaðamennska
  • Fréttir
  • Greinaskrif
  • Viðtöl
  • Prentmiðlar
  • Vefmiðlar
  • Útvarp/hlaðvarp
  • Kynningarefni

Lýsing á þjónustu sem boðið er upp á (þekking/reynsla/sérhæfing):
Er mjög fær í að miðla efni á aðgengilegan hátt, hvort sem það er sögulegs eðlis, menningartengt eða fréttatengt. Hef einnig mikla reynslu af að fjalla um Ísland fyrir útlendinga sem ritstjóri Grapevine, höfundur bóka og hlaðvarpsefnis og leiðsögumaður.

Netfang:
valurgunnars@gmail.com

Símanúmer:
8452152

Annað sem þú vilt koma á framfæri:
Tek að mér flest styttri verkefni.