Ragnhildur Aðalsteinsdóttir(Ljósmyndari)

Starfstitill:
Ljósmyndari

Reynsla/þekking/sérhæfing:

  • Blaðamennska
  • Greinaskrif
  • Viðtöl
  • Ljósmyndun
  • Prentmiðlar
  • Vefmiðlar
  • Kynningarefni


Lýsing á þjónustu sem boðið er upp á (þekking/reynsla/sérhæfing):
Ég er ljósmyndari með 15 ára reynslu af fjölbreyttum verkefnum í blaða- og tímaritaljósmyndun, portrett og kynningum. Ég hef að auki mikla reynslu í blaðamennsku þar sem ég hef tekið viðtöl og skrifað greinar í prent- og vefmiðla um árabil.

Netfang
ragnhildur75@gmail.com

Símanúmer
820-0926

Annað:
Ég er menntaður leiðsögumaður og með meirapróf.