- Félagið & fagið
- BÍ
- Faglegt
- Siðavefur
- Lög og reglugerðir tengdar blaðamennsku
- Verðlaun
- Blaðamaðurinn
- Ritstjórnarlegt sjálfstæði
- Aðgengi að hættusvæðum
- Viðburðir
- Atvinnutorg
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Nafn:
Eva Björk Ægisdóttir
Starfstitill:
Ljósmyndari
Reynsla/þekking/sérhæfing:
Lýsing á þjónustu sem boðið er upp á (þekking/reynsla/sérhæfing):
Ljósmyndari með víðtæka og áralanga reynslu í frétta- og íþróttaljósmyndun fyrir bæði prent- og vefmiðla. Ég hef unnið fyrir eða átt myndir í öllum stærstu fréttamiðlum hérlendis og mörgum af þeim minni og þ.á.m. sjónvarpi. Ég hef verið í sérverkefnum sem ljósmyndari fyrir mörg stærri fyrirtækja hérlendis. Allt frá því að taka myndir af öllum stærðum af viðburðum, taka fréttamyndir með fæturnar út um þyrlu Landhelgisgæslunnar, í 17 metra háum krana að taka myndir af "skrúfum í action", þjóðhöfðingjum, starfsmannaheiðranir og margt fleira. Ég hef verið tilnefnd til Myndar ársins margoft og hef átt þar fjölmargar myndir. Skrifaði mikið um íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu ásamt viðtöl. Skrúðgarðyrkjufræðingur útskrifaðist árið 2000 UEFA-B og 5. stigið í knattspyrnuþjálfun frá KSÍ. Þjálfað um 500 stúlkur yngriflokka í knattspyrnu og unnið verðlaun á öllum mótum hérlendis. Ég er að klára nám í Grafískri hönnun frá NTV. Hef lært ljósmyndun og útskrifast frá bæði Íslandi og Bandaríkjunum 2x. Ég á allt til alls og ég á afburðargræjur
Blaðamannafélag Íslands, Síðumúla 23, 108 Reykjavík
Afgreiðslutími skrifstofu: mán-fim 9-15 fös 9-13.