Bára Huld Beck(Blaðamaður)

Nafn:
Bára Huld Beck

Starfstitill:
Blaðamaður

Reynsla/þekking/sérhæfing:

  • Blaðamennska
  • Fréttir
  • Greinaskrif
  • Viðtöl
  • Ljósmyndun
  • Prentmiðlar
  • Vefmiðlar
  • Útvarp/hlaðvarp


Lýsing á þjónustu sem boðið er upp á (þekking/reynsla/sérhæfing):
Ég hef víðtæka reynslu sem blaðamaður – bæði á blöðum og á vefmiðlum – og því hef ég gríðarlega reynslu af textagerð. Ég býð upp á hvers konar textagerð sem óskað er eftir, hvort sem um er að ræða viðtöl, fréttaskrif eða -skýringar og pistla. Ég prófarkales einnig og get séð um samfélagsmiðla. Ég hef reynslu af hlaðvarpsgerð og hef bæði framleitt og klippt þætti fyrir fjölmiðil. Ég get haft yfirumsjón með vefsíðum, sem og tekið ljósmyndir. Ég er enn fremur mjög tölvulæs og er fljót að tileinka mér hin ýmsu forrit sem eru í boði þegar þörf er á.

Netfang:
barahuld@gmail.com

Símanúmer:
6973469