Fréttir

Síðasta dagblaðið á vinstri vængnum

Síðasta dagblaðið á vinstri vængnum

Bókin „Síðasta dagblaðið á vinstri vængnum“, eftir Elías Snæland Jónsson er nú komin í bókabúðir.
Lesa meira
Alvarlegt brot hjá Fótbolta.net

Alvarlegt brot hjá Fótbolta.net

Siðanefnd BÍ hefur úrskurðað að Hafliði Breiðfjörð, á Fótbolta.net og ritstjórarnir Magnús Már Einarsson og Elvar Geir Magnússon, hafi brotið siðareglur BÍ
Lesa meira
Facebook áfram vinsælasti samfélagsmiðillinn

Facebook áfram vinsælasti samfélagsmiðillinn

Enn sem áður segjast um níu af hverjum tíu einstaklingum nota samfélagsmiðilinn Facebook reglulega
Lesa meira
Verðlaunagripurinn ber heitið Jarðarberið.

Tilnefningar til fjölmiðlaverðlauna kynntar

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið tilkynnti í dag um tilnefningar til fjölmiðlaverðlaunanna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru þann 16. september.
Lesa meira
Heimskviður: Ofbeldi gegn blaðamönnum

Heimskviður: Ofbeldi gegn blaðamönnum

Í þættinum Heimskviður á Rás 1 var um helgina áhugaverð umfjöllun um ofbeldi gegn blaðamönnum
Lesa meira
Blaðamennska er ekki glæpur!

Blaðamennska er ekki glæpur!

Formenn blaðamannafélaga Norðurlanda, Sambands norrænna blaðamannafélaga, hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna stöðunnar í Hvíta-Rússlandi og krefjast þess að endi verði bundinn á ofbeldi gegn blaðamönnum þar í landi
Lesa meira
Ástralía: Hóta að blokkera fréttadeilingar á Facebook

Ástralía: Hóta að blokkera fréttadeilingar á Facebook

Nýjustu vendingar í baráttu ástralskra yfirvalda og Facebook (og annarra tæknirisa) eru að Facebook hefur hótað því að blokkera allar deildingar Ástrala á fréttaefni á Facebook og Instagram.
Lesa meira
Reynt að reisa þagnarmúr um Hvíta-Rússland

Reynt að reisa þagnarmúr um Hvíta-Rússland

Evrópusamband blaðamanna (EFJ) hefur fordæmt máttlítil viðbrögð Alþjóðasamfélagsins við árásum stjórnvalda í Hvíta-Rússlandi á borgaraleg réttindi mótmælenda og þeirra blaðamanna sem hafa verið að dekka mótmælin þar í landi.
Lesa meira
Frá mótmælum í Hvíta-Rússlandi (Mynd: Toronto Star)

Hvíta-Rússland: Enn sótt að blaðamönnum

„Kúgun á blaðamönnum virðist hafin á ný í Hvíta-Rússlandi,“ segir Ricardo Gutiérrez framkvæmdastjóri Evrópusambands blaðamanna um nýja öldu ofsókna gegn stéttinni.
Lesa meira
Noregur: VG verði miðstöð íþróttafrétta

Noregur: VG verði miðstöð íþróttafrétta

Breytingar eru að verða á skipulagi við skrif íþróttafrétta hjá miðlum í eingu Schibsted og Polaris í Noregi.
Lesa meira