Fréttir

Evrópa: Átak til kynningar á hlutverki siðanefnda

Evrópa: Átak til kynningar á hlutverki siðanefnda

Í gær var frumsýnt kynningarmyndband um evrópskar „siðanefndir blaðamanna“ eða kvörtunarnefnir (press councils), sem að hluta til er fjármagnað af Evrópusambandinu en er unnið í samstarfi við nefndir um alla Evrópu.
Lesa meira
Hege Iren Frantzen,formaður NJ

Norsk covid-könnun: Góðir kollegar, yfirmenn og umhverfi mikilvægt

Norska blaðamannafélagið (NJ) lét í sumar gera könnun meðal félagsmanna sinna á því hvaða áhrif heimavinna þeirra í kórónuveirufaraldrinum hefði á þá
Lesa meira
Hjálmar Jónsson, formaður BÍ

Hjálmar áfram formaður

Frestur til að bjóða sig fram til formanns BÍ á komandi aðalfundi rann út á miðnætti,
Lesa meira
Fjárlög og fjölmiðlar: Ekki stuðningur vegna veiru

Fjárlög og fjölmiðlar: Ekki stuðningur vegna veiru

Ekki er gert ráð fyrir nýjum viðbótarframlögum til fjölmiðla í fjárlögum fyrir næsta ár en áfram er heimild fyrir um 400 milljóna stuðningi verði fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur samþykkt
Lesa meira
EFJ: Vilja rannsókn á kringumstæðum hryllilegs dauða blaðakonu

EFJ: Vilja rannsókn á kringumstæðum hryllilegs dauða blaðakonu

Irina Slavina, ritstjóri fréttavefsíðu í Rússlandi lést sl. föstudag af völdum brunasára eftir að hún kveikti í sér fyrir utan skrifstofur innanríkisráðuneytisins í Nizhniy Novgorod í Rússlandi.
Lesa meira
Frá ritstjórnarfundi í Kringlunni í október 2003. Sigtryggur útdeilir verkefnum. Á myndinni eru einn…

50 ár á fréttavakt

Að afloknum vinnudegi í gær hafði Sigtryggur Sigtryggsson á Morgunblaðinu unnið sem blaðamaður í 50 ár.
Lesa meira
Aðalfundur BÍ verður 29. október

Aðalfundur BÍ verður 29. október

Aðalfundur Blaðamannafélags Íslands árið 2020 verður haldinn fimmtudaginn 29. október
Lesa meira
Noregur: Yfir milljón stafrænna áskrifta

Noregur: Yfir milljón stafrænna áskrifta

andsamband fjölmiðlafyrirtækja í Noregi tilkynnti í morgun um upplags- og lestrartölur fyrir fyrri hluta ársins 2020
Lesa meira
Siðanefnd: Stundin ekki brotleg

Siðanefnd: Stundin ekki brotleg

Siðanefnd BÍ hefur úrskurðað að Stundin og Hlédís Maren Guðmundsdóttir blaðamaður hafi ekki brotið siðareglur
Lesa meira
Arnhildur Hálfdánardóttir með verðlaunagripinn, jarðarberið. (Mynd: Uumhverfis- og auðlindaráðuneyti…

Arnhildur verðlaunuð

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru Arnhildi Hálfdánardóttur fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins
Lesa meira