Hægt er að kaupa ferðaávísun í gegnum Blaðamannafélagið og hefur það vafist fyrir einhverjum hvernig á að bera sig að við kaupin. Ítarlegar leiðbeiningar eru um það hér.
Alfreð Þorsteinsson, blaðamaður og stjórnmálamaður, verður jarðsunginn í dag. Hann hóf ungur störf á dagblaðinu Tímanum. Þar starfaði
hann frá 1962-1977 og skrifaði m.a. mikið um íþróttir.
Sótt er að upplýsingarétti almennings rétt eina ferðina þessa dagana og er kannski ekki í frásögur færandi miðað við það hvernig kaupin hafa gerst á eyrinni til þessa. Nú er til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis frumvarp til laga um breytingar á upplýsingalögum.
Hér með er vakin athygli á að tvær námsleiðir við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og ein við Háskólann á Akureyri snúa að fjölmiðlum og eru bæði hagnýtar og fræðilegar: