Fréttir

Sumarlokun á skrifstofu BÍ

Sumarlokun á skrifstofu BÍ

Skrifstofa Blaðamannafélags Íslands verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 6. júlí til 4. ágúst.
Lesa meira
Jarðarberið, verðlaunagripur umhverfis-og auðlindaráðuneytisins

Leitað tilnefninga vegna fjölmiðlaverðlauna

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru.
Lesa meira
Spurt og svarað um ferðaávísun ásamt leiðbeiningum

Spurt og svarað um ferðaávísun ásamt leiðbeiningum

Hægt er að kaupa ferðaávísun í gegnum Blaðamannafélagið og hefur það vafist fyrir einhverjum hvernig á að bera sig að við kaupin. Ítarlegar leiðbeiningar eru um það hér.
Lesa meira
Stöð 2 ekki brotleg

Stöð 2 ekki brotleg

Siðanefnd BÍ hefur fellt úrskurð í kærumáli gegn Íslandi í dag á Stöð 2 vegna umfjöllunar um erfitt umgengnismál.
Lesa meira
Alfreð Þorsteinsson, blaðamaður og stjórnmálamaður, verður jarðsunginn í dag.

Alfreð Þorsteinsson jarðsunginn í dag

Alfreð Þorsteinsson, blaðamaður og stjórnmálamaður, verður jarðsunginn í dag. Hann hóf ungur störf á dagblaðinu Tímanum. Þar starfaði hann frá 1962-1977 og skrifaði m.a. mikið um íþróttir.
Lesa meira
Launatafla í sérstökum hlekk

Launatafla í sérstökum hlekk

Að gefnu tilefni er rétt að benda á að launataflan fyrir árin 2020 -2022 er nú birt sérstaklega undir hlekknum um kjarasamninga hér á síðunni.
Lesa meira
EFJ: Ofbeldi gegn blaðamönnum verður að linna

EFJ: Ofbeldi gegn blaðamönnum verður að linna

Hótanir og ögrun við blaðamenn í Bandaríkjunum verður að hætta.
Lesa meira
Já, forsætisráðherra!

Já, forsætisráðherra!

Sótt er að upplýsingarétti almennings rétt eina ferðina þessa dagana og er kannski ekki í frásögur færandi miðað við það hvernig kaupin hafa gerst á eyrinni til þessa. Nú er til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis frumvarp til laga um breytingar á upplýsingalögum.
Lesa meira
Háskólanám tengt fjölmiðlum
Tilkynning

Háskólanám tengt fjölmiðlum

Hér með er vakin athygli á að tvær námsleiðir við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og ein við Háskólann á Akureyri snúa að fjölmiðlum og eru bæði hagnýtar og fræðilegar:
Lesa meira
Myndir ársins: frítt fyrir félaga í BÍ

Myndir ársins: frítt fyrir félaga í BÍ

Ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands, Myndir ársins, var í gær opnuð almenningi mun standa til 30. maí.
Lesa meira