Fréttir

Stuðningsfólk Assange fagnar úrskurði dómara í dag. (Mynd: IFJ)

Blaðamannasamtök: Fagna úrskurði um að framselja ekki Assange

Alþjóðasamband blaðamanna (IFJ) og aðildarfélög þess í Bretlandi og Ástralíu ásamt Evrópusambandi blaðamanna fögnuðu í dag ákvörðun dómara í Bretlandi að framselja ekki Julian Assange til Bandaríkjanna.
Lesa meira
Skrifað undir nýjan þjónustusamning

Skrifað undir nýjan þjónustusamning

Engar grundvallarbreytingar eru gerðar á fjármögnun stofnunarinnar, eða á fréttaþjónustu í fréttakafla í þjónustusamningi RÚV of menntamálaráðuneytisins sem skrifað var undir í gær.
Lesa meira
Siðanefnd: Man.is ekki brotlegt

Siðanefnd: Man.is ekki brotlegt

Siðanefnd BÍ hefur úrskurðað að Man.is hafi ekki brotið siðareglur með birtingu útdrátta úr minningargreinum í Morgunblaðinu
Lesa meira
Siðanefnd: Sýn ekki brotleg

Siðanefnd: Sýn ekki brotleg

Siðanefnd BÍ hefur úrskurðað að Sýn og þær Valgerur Matthíasdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir hafi ekki bortið siðareglur.
Lesa meira
Siðanefnd: Umfjöllun um fánamál og forræðisdeilu

Siðanefnd: Umfjöllun um fánamál og forræðisdeilu

Siðanefnd BÍ hefur úrskurðað í tveimur málum sem tengjast fréttastofu Stöðvar 2, Bylgjunnar og Vísis.
Lesa meira
Hvít skýrsla IFJ: 2.658 blaðamenn drepnir á 30 árum

Hvít skýrsla IFJ: 2.658 blaðamenn drepnir á 30 árum

Í tilefni af alþjóðlegum degi mannréttinda, sem er í dag, 10. desember, hefur Alþjóðasamband blaðamanna (IFJ) birt Hvíta skýrslu (White paper) um stöðu blaðamennsku í heiminum.
Lesa meira
European Press Prize: Tilnefningarfrestur til 11. desember

European Press Prize: Tilnefningarfrestur til 11. desember

Á hverju ári verðlaunar European Press Prize merkustu afrek evrópskrar blaðamennsku í fjórum flokkum. VVerðlaun í hverjum flokki nema tíu þúsund evrum.
Lesa meira
Almenn desemberuppbót 94 þúsund krónur

Almenn desemberuppbót 94 þúsund krónur

Almenn desemberuppbót 2020 samkvæmt kjarasamningum Blaðamannafélags Íslands er kr. 94.000 fyrir fullt starf allt árið og hlutfallslega miðað við starfshlutfall og starfstímma á árinu.
Lesa meira
Lilja Dögg Alfreðsdóttir lagði fram nýtt fjölmiðlafrumvarp í gærkvöldi

Nýtt fjölmiðlafrumvarp: Úthlutun í hlutfalli við stærð

Úthlutun styrkja til einkarekinna fjölmiðla mun í öllum aðalatriðum verða svipuð því hún var þegar stykjum vegna Covid 19 var úthlutað fyrr á árinu
Lesa meira
Gagnrýnir niðurskurð á fréttastofu RÚV

Gagnrýnir niðurskurð á fréttastofu RÚV

Félag fréttamanna, sem er félag fréttamanna sem starfa á RÚV, hefur sent frá sér yfirlýsingu í tilefni af boðuðum niðurskurði á fréttastofunni og fækkun stöðugilda þar.
Lesa meira