- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Undir yfirskriftinni „Það eru til margar frábærar blaðamannabíómyndir. Hér er topp-25 mynda listinn okkar“ tekur bandaríski blaðamaðurinn Tom Jones saman lista yfir 25 bíómyndir sem snúast að mestu um blaðamennsku og ævintýri blaðamanna. Listann kynnir höfundurinn á vef bandarísku blaðamennskustofnunarinnar Poynter með þeim orðum að „flestar blaðamennskumyndir, jafnvel þær sem gefa ekki beinlínis raunsanna mynd af daglegu lífi blaðamanna af holdi og blóði, eru samt býsna góð afþreying".
Listinn er eftirfarandi – en hann var gerður áður en nýjasta blaðamennskumyndin úr Hollywood, She said, kom út.
25. Almost Famous (2000)
24. The Parallax View (1974)
23. Frost/Nixon (2008)
22. Kill the Messenger (2014)
21. Zodiac (2007)
20. Under Fire (1983)
19. Salvador (1986)
18. His Girl Friday (1940)
17. Live from Baghdad (2002)
16. State of Play (2009)
15. Reds (1981)
14. The Post (2017)
13. The Year of Living Dangerously (1982)
12. Good Night and Good Luck (2005)
11. The Insider (1999)
10. Citizen Kane (1941)
9. Killing Fields (1984)
8. The China Syndrome (1979)
7. The Paper (1994)
6. Shattered Glass (2003)
5. Absence of Malice (1981)
4. Network (1976)
3. Spotlight (2015)
2. Broadcast News (1987)
1. All the President’s Men (1976)
Lesa má nánar um allar myndirnar á listanum í greininni á vef Poynter.