- Félagið & fagið
- BÍ
- Faglegt
- Siðavefur
- Lög og reglugerðir tengdar blaðamennsku
- Verðlaun
- Blaðamaðurinn
- Ritstjórnarlegt sjálfstæði
- Aðgengi að hættusvæðum
- Viðburðir
- Atvinnutorg
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Sigurður fæddist á Arngeirsstöðum í Fljótshlíð. Hann braust til mennta af eigin rammleik, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík og varð guðfræðingur frá Háskóla Íslands. Hann vígðist til prests, var dósent við guðfræðideild HÍ og fréttamaður og seinna fréttastjóri erlendra frétta hjá fréttastofu útvarps á árunum 1931-1941. Sigurð var talsvert umdeildur þar sem hann var fréttastjóri og þingmaður á sama tíma. Hann varð seinna sóknarprestur í Holti undir Eyjafjöllum 1946 og gegndi því starfi til dauðadags. Sigurður var jafnan kenndur við þann stað og var þekkt ljóðskáld.