- Félagið & fagið
- BÍ
- Faglegt
- Siðavefur
- Lög og reglugerðir tengdar blaðamennsku
- Verðlaun
- Blaðamaðurinn
- Ritstjórnarlegt sjálfstæði
- Aðgengi að hættusvæðum
- Viðburðir
- Atvinnutorg
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Gunnar fæddist í Reykjavík 1. febrúar 1950. Foreldrar hans voru Andrés H. Valfells og Vilborg Jóhannsdóttir.
Gunnar hóf störf á Tímanum í mars 1966 og starfaði þar til í apríl 1978. Þá flutti hann sig yfir á Vísi sem síðar átti eftir að sameinast Dagblaðinu svo að úr varð DV. Gunnar starfaði á DV allt þar starfsemi útgáfufélags Frjálsrar fjölmiðlunar lauk í nóvember 2003. Þá varð hann ljósmyndari á Fréttablaðinu og fréttavefnum vísir.is og starfaði þar fram að starfslokum.
Gunnar gegndi starfi auglýsingastjóra á Fréttaútvapinu sem rekið var í verkfalli BSRB og Ríkisútvarpsins á árið 1984 og einatt hefur verið talið leggja grunninn að afnámi einkaréttar Ríkisútvarpsins á útvarps- og sjónvarpsendingum.
https://lifdununa.is/grein/gunnar-v-andresson-ljosmyndari/
https://www.visir.is/g/2016415986d
https://www.press.is/is/um-felagid/ut
´https://www.press.is/is/um-felagid/utgefid-efni/frettir/gunnar-v-andresson-faer-falkaorduna