- Félagið & fagið
- BÍ
- Faglegt
- Siðavefur
- Lög og reglugerðir tengdar blaðamennsku
- Verðlaun
- Blaðamaðurinn
- Ritstjórnarlegt sjálfstæði
- Aðgengi að hættusvæðum
- Viðburðir
- Atvinnutorg
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Gísli fæddist í Úthlíð í Biskupstungum 3. desember. Foreldrar hans voru Jónína Gísladóttir og Sigurður Tómas Jónsson. Gísli stundaði nám við Laugarvatnsskóla og síðan við Samvinnuskólann, en þaðan útskrifaðist hann 1953. Gísli varð blaðamaður og umsjónarmaður við Samvinnuna 1955-1959. Hann varð síðan ritstjóri Vikunnar 1959-1967, en hóf þá störf við Morgunblaðið og varð umsjónamaður Lesbókar. Gegndi Gísli því starfi allt til starfsloka 2001. Gísli starfaði samhliða blaðamennskunni sem myndlistarmaður og hélt fjölda sýninga. Hann sneri sér einnig að ritstörfum eftir að blaðamannsferlinum lauk og sendi frá sér fimm bækur.