- Félagið & fagið
- BÍ
- Faglegt
- Siðavefur
- Lög og reglugerðir tengdar blaðamennsku
- Verðlaun
- Blaðamaðurinn
- Ritstjórnarlegt sjálfstæði
- Aðgengi að hættusvæðum
- Viðburðir
- Atvinnutorg
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Ásgeir var hálffimmtugur barnakennari þegar hann varð fyrsti fréttamaður fréttastofu útvarps og yfirmaður innlendra frétta á árunum 1930- 1940, framan af jafnhliða kennslustörfum, en hann fékkst einnig við ritstörf. Um hann segir í Nýjustu fréttum! - sögu fjölmiðlunar á Íslandi frá upphafi til vorra daga, að hann hafi átt að annast það nánast ofurmannlega verk að sjá um bæði innlendar og erlendar fréttir. „Hann var að vísu iðinn maður og samviskusamur og unni sér engrar hvíldar við starf sitt, hvorki helga daga né rúmhelga meðan hann var einn í því, en virðist ekki hafa verið eftirminnilegur fréttahaukur.“
Sem kannski er ekki að undra miðað við vinnuálagi því sem lýst er..