Fréttir

Sumarlokun á skrifstofu BÍ
Tilkynning

Sumarlokun á skrifstofu BÍ

Skrifstofa Blaðamannafélags Ísland verður lokuð vegna sumarleyfa frá 13. júní til 28. júní. Ef mikið liggur við er hægt að ná í Hjálmar Jónsson, formann BÍ í sma 8974098.
Lesa meira
Þrír úrskurðir siðanefndar

Þrír úrskurðir siðanefndar

Þrír nýir siðaúrskurðir hafa verið af afgreiddir í siðanefnd BÍ.
Lesa meira
IFj og EFJ: Glæpavæðing blaðamennsku

IFj og EFJ: Glæpavæðing blaðamennsku

Alþjóðasamband blaðamanna (IFJ) og Evrópusamband blaðamanna (EFJ) sendu frá sér yfirlýsingu fyrir helgina þar sem tekið er undir fordæmingu norska Blaðamannafélagsins á ákvörðun bandarískra stjórnvalda að ákæra Julian Assange fyrir brot á njósnalöggjöf Bandaríkjanna.
Lesa meira
BÍ vísar til sáttasemjara

BÍ vísar til sáttasemjara

Blaðamannafélagið hefur vísað kjaradeilu sinni við viðsemjendur sína til ríkissáttasemjara. Samningar félagsins hafa verið lausir frá því um áramót.
Lesa meira
Endurgreiðsla á tryggingagjaldi og endurskoðun á RÚV

Endurgreiðsla á tryggingagjaldi og endurskoðun á RÚV

Sérstakur stuðningur með endurgreiðslu tryggingagjalds af launum blaðamanna og fyrirheit um endurskoðun á fjármögnun RÚV eru meðal helstu breytinga á fjölmiðlafrumvarpi því sem Lilja Dögg Alfreðsdóttir lagði fram á þingi nú í dag.
Lesa meira
BÍ harðort um hömlur á fréttaflutningi

BÍ harðort um hömlur á fréttaflutningi

Blaðamannafélagið leggst í umsögn sinni um frumvarp um breytingu á lögum um meðferð einkamála alfarið gegn ákvæðum þess um hömlur á fréttaflutning af því sem fram fer í réttarsölum.
Lesa meira
Til­gang­ur­inn með þess­um alþjóðlega degi fjöl­miðlafrels­is er meðal annars að minna stjórnvöld á…

Alþjóðlegur dagur fjölmiðlafrelsis

Dagurinn í dag er tileinkaður frelsi fjölmiðla um allan heim. Um leið er hann haldin hátíðlegur í minningu þeirra fjölmiðlamanna og blaðamanna sem hafa látið lífið við störf.
Lesa meira
Ingveldur Geirsdóttir látin

Ingveldur Geirsdóttir látin

Ing­veld­ur Geirs­dótt­ir, blaðamaður og fyrrum forustukona í Blaðamannafélaginu, er lát­in.
Lesa meira
Nú er tækifærið – innritun hafin á Árósanámskeiðið

Nú er tækifærið – innritun hafin á Árósanámskeiðið

Fjölmargir íslenskir fjölmiðlamenn hafa á liðnum árum sótt norræna endurmenntunarnámskeiðið, sem oft er kallað Árósanámskeiðið.
Lesa meira
Skýrsla: Hvernig rússneskir miðlar fjalla um Norðurlönd

Skýrsla: Hvernig rússneskir miðlar fjalla um Norðurlönd

Fréttir og umfjöllun í rússneskum fjölmiðlum um Norðurlönd og raunar Evrópu og Evrópusambandið byggist að verulegu leyti á því að draga upp mynd af samfélögum sem byggja á slöku siðferði.
Lesa meira