Fréttir

BÍ dregur fulltrúa sinn út úr starfi Fjölmiðlanefndar

BÍ dregur fulltrúa sinn út úr starfi Fjölmiðlanefndar

Stjórn Blaðamannafélags Ísland hefur samþykkt að draga fulltrúa sinn út úr starfi fjölmiðlanefndar
Lesa meira
Tilnefningar til Blaðamannaverðlauna 2018

Tilnefningar til Blaðamannaverðlauna 2018

Dómnefnd Blaðamannverðlaunanna hefur birt tilnefningar sínar.
Lesa meira
EJF harmar þá takmörkuð vernd sem er í boði fyrir þá uppljóstrara sem snúa sér beint til almennings …

Áfangi í vernd uppljóstrara

Í upphafi vikunnar náðist samkomulag á milli Evrópuþingsins, framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (European Commission) og Evrópusambandsins um vernd uppljóstrarar.
Lesa meira
Hópurinn sem vann að frumvörpunum.

Fjögur frumvörp til umbóta á tjáningarfrelsi

Nefnd forsætisráðherra um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis hefur kynnt niðurstöður sínar.
Lesa meira
Tekjur fjölmiðla lækka um 2%

Tekjur fjölmiðla lækka um 2%

Tekjur íslenskra fjölmiðla lækkuðu lítillega á árinu 2017 frá fyrra ári, eða um tvo hundraðshluta reiknað á föstu verðlagi
Lesa meira
Aðalfundur BÍ 2019

Aðalfundur BÍ 2019

Aðalfundur BÍ 2019 verður fimmtudaginn 4. apríl kl. 20.00 í Síðumúla 23
Lesa meira
EFJ:Stafræn blaðamennska og ný rekstrarform

EFJ:Stafræn blaðamennska og ný rekstrarform

Í nýrri skýrslu sem Evrópusamband blaðamanna hefur gefið út og heitir „Stafræn blaðamennska og ný rekstrarform“ er farið yfir helstu stauma varðandi rekstrarform í stafrænni fréttamennsku samtímans.
Lesa meira
BÍ fagnar frumvarpsdrögum um stuðning við einkarekna miðla

BÍ fagnar frumvarpsdrögum um stuðning við einkarekna miðla

Blaðamannafélag Íslands fagnar fyrirætlunum stjórnvalda um að styðja við bakið á einkareknum fjölmiðlum.
Lesa meira
Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir hjá Félagi kvenna í atvinnulífinu.

Skiptir máli að hleypa konum að hljóðnemanum?

Það hallaði mikið á fjölda kvenna í fjölmiðlum þegar Félagi kvenna í atvinnulífinu (FKA) hóf fjölmiðlaverkefni sitt árið 2013. Að sögn Gunnhildar Örnu Gunnarsdóttur, frá FKA, hefur jafnvægi myndast milli kynjanna í þáttum RÚV utan frétta.
Lesa meira
Finnland: Brugðist við net - áreitni gegn blaðamönnum

Finnland: Brugðist við net - áreitni gegn blaðamönnum

Net - áreitni gagnvart blaðamönnum er vaxandi vandamál á Norðurlöndunum og um heim allan og þessi tilhneiging er líka þekkt á Íslandi.
Lesa meira