Í upphafi vikunnar náðist samkomulag á milli Evrópuþingsins, framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (European Commission) og Evrópusambandsins um vernd uppljóstrarar.
Í nýrri skýrslu sem Evrópusamband blaðamanna hefur gefið út og heitir „Stafræn blaðamennska og ný rekstrarform“ er farið yfir helstu stauma varðandi rekstrarform í stafrænni fréttamennsku samtímans.
Það hallaði mikið á fjölda kvenna í fjölmiðlum þegar Félagi kvenna í atvinnulífinu (FKA) hóf fjölmiðlaverkefni sitt árið 2013. Að sögn Gunnhildar Örnu Gunnarsdóttur, frá FKA, hefur jafnvægi myndast milli kynjanna í þáttum RÚV utan frétta.