Fréttir

Prentútgáfu DV hætt

Prentútgáfu DV hætt

DV mun hætta að koma út á prenti og er þetta í annað sinn á tæpu ári sem útgáfuféalagið Torg dregur saman í prentútgáfu sinni, en í apríl í fyrra var útgáfudöðgum Fréttablaðsins fækkað um einn vegna hagræðingar.
Lesa meira
Árétting vegna úrskurðar Siðanefndar RÚV

Árétting vegna úrskurðar Siðanefndar RÚV

Að gefnu tilefni er eðlilegt að árétta hér á press.is að nýlegur úrskurður siðanefndar RÚV í máli sem tengist ummælum Helga Seljan (og fleiri starfamanna RÚV) um forsvarsmenn Samherja, hefur ekkert með Blaðamannaféalgið, Siðanefnd BÍ eða siðareglur félagsins að gera.
Lesa meira
Verðlaunagripir afhentir

Verðlaunagripir afhentir

Verðlaunahöfum Blaðamannaverðlauna voru afhentir verðlaunagripir, verðlaunafé og blómvöndur frá BÍ að aflokinni athöfninni í Síðumúlanum í dag.
Lesa meira
Vinningshafar Blaðamannaverðlauna 2020

Vinningshafar Blaðamannaverðlauna 2020

Tilkynnt var um verðlaunahafa Blaðamannaverðlaunanna í beinu streymi frá húsakynnum Blaðamannafélagsins í dag. Verðlaunin veoru veitt í fjórum flokkum eins og áður og voru verðlaunahafa eftirfarandi:
Lesa meira
Aðalfundur BÍ 29. apríl

Aðalfundur BÍ 29. apríl

Aðalfundur BÍ 2021 verður haldinnfimmtudaginn 29. apríl kl. 20.00 í Síðumúla 23
Lesa meira
Tilkynnt um Blaðamannaverðlaun í beinu streymi

Tilkynnt um Blaðamannaverðlaun í beinu streymi

Vegna nýrra sóttvarnarreglna er nauðsynlegt að breyta áformum um hvernig kunngert er um vinningshafa Blalðamannaverðlauna BÍ á morgun, föstudag.
Lesa meira
Heimir Már Pétursson

Heimir Már býður sig fram til formanns BÍ

Skrifstofu Blaðamannafélagsins hefur borist eftirfarandi tilkynning vegna formannskosninga á næsta aðalfundi frá Heimi Má Péturssyni:
Lesa meira
Tilnefningar dómnefndar til Blaðamannaverðlauna

Tilnefningar dómnefndar til Blaðamannaverðlauna

Dómnefnd Blaðamannaverðlauna BÍ hefur tilkynnt um tilnefningar sínar til allra fjögurra flokka Blaðamannaverðlaunanna.
Lesa meira
Hér má sjá hluta þess alþjóðlega teymis sem vinnur að rannsókninni Worlds of Journalism.

WJS: Íslenskir blaðamenn hvattir til þátttöku

Um þessar mundir er verið að senda út netkönnun til allra virkra blaða- og fréttamanna landsins, í víðri skilgreiningu starfsins, en könnunin er Íslandshluti alþjóðlegrar rannsóknar undir hatti Worlds of Journalism Study.
Lesa meira
Facebook hyggst styðja íslenska fjölmiðla

Facebook hyggst styðja íslenska fjölmiðla

Fjölmiðlanefnd hefur sent út póst á alla skráða fjölmiðla þar sem athygli er vakin á því að íslenskir og aðrir norrænir fjölmiðlar geta nú sótt um fjárhagslegan stuðning frá Facebook til að styrkja útgáfu sína með ýmsum hætti.
Lesa meira