Fréttir

Dagur fjölmiðlafrelsis: Öryggi blaðamanna sett á oddinn

Dagur fjölmiðlafrelsis: Öryggi blaðamanna sett á oddinn

Í dag, 3 maí, sem er dagur fjölmiðlafrelsis, ýtti Evrópusamband blaðamanna úr vör viðamikilli könnun um öryygi og vinnuaðsstæður blaðamanna í álfunni.
Lesa meira
Trúnaðarmaður á Morgunblaðinu segir af sér

Trúnaðarmaður á Morgunblaðinu segir af sér

Guðni Einarsson, trúnaðarmaður BÍ á Morgunblaðinu, hefur sagt af sér vegna afskipta stjórnar BÍ af auglýsingabirtingu Samherja á mbl.is.
Lesa meira
Stjórn BÍ gagnrýnir stjórnendur Árvakurs fyrir birtingu Samherjaauglýsingar

Stjórn BÍ gagnrýnir stjórnendur Árvakurs fyrir birtingu Samherjaauglýsingar

Stjórn BÍ gagnýnir ákvörðun sjórnenda Árvakurs að birta á mbl.is auglýsingu Samherja sem er hluti af ófrægingarherferð gegn Helga Seljan og félögum hans í Kveik.
Lesa meira
Sigríður Dögg, nýr formaður í ræðustól. Fundarstóri og fundarritari sitjandi, þau Aðalsteinn Kjartan…

Formleg formannaskipti á aðalfundi

Formleg formannaskipti urðu á aðalfundi BÍ í gærkvöldi.
Lesa meira
Félagar þurfa að skrá sig á aðalfund BÍ

Félagar þurfa að skrá sig á aðalfund BÍ

Athygli er vakin á því að vegna sóttvarnarreglna þurfa félagsmenn að skrá sig á aðalfund Blaðamannafélags Íslands
Lesa meira
Sigríður Dögg Auðundsdóttir

Sigríður Dögg: „Hlakka til að standa í stafni“

„Ég er þakklát fyrir stuðninginn og hlakka til að standa í stafni þessa mikilvæga félags. Það er sérstaklega ánægjulegt að sjá hve margir tóku þátt í kjörinu og sýnir raunverulegan áhuga félagsmanna á framtíð félagsins,“ segir Sigríður Dögg Auðunsdóttir
Lesa meira
Sigríður Dögg Auðunsdóttir verðand formaður BÍ

Sigríður Dögg næsti formaður BÍ

Sigríður Dögg Auðunsdóttir sigraði í kjöri til formanns BÍ.
Lesa meira
Hægt að kjósa í formannskjöri til miðnættis!

Hægt að kjósa í formannskjöri til miðnættis!

Hér með er það áréttað að enn er hægt að kjósa í formannskjöri BÍ, en kjörfundur stendur til miðnættis í kvöld.
Lesa meira
Tæp 38% búin að kjósa

Tæp 38% búin að kjósa

Um kl. 08 í morgun, mánudaginn 26. apríl, höfðu 208 manns kosið í formannskjöri BÍ.
Lesa meira
Kjörsókn í formannskosningum

Kjörsókn í formannskosningum

Á hádegi í dag, 24. apríl, höfðu 145 kosið í formannskjöri í Blaðamannafélagi Íslands.
Lesa meira