Siðanefnd Blaðamannafélags Íslands hefur fellt þrjá úrskurði frá áramótum. Í einu tilviki var um brot á siðareglum að ræða, í öðru máli var ekki brot og því þriðja var vísað frá nefndinni.
Blaðamannaverðlaun Blaðamannafélags Íslands verða veitt í 21. skipti þann 15. mars næstkomandi. Frestur til að skila inn tilnefningum til dómnefndar er 5. febrúar.
Blaðaljósmyndarafélag Íslands auglýsir eftir bestu myndum nýliðins árs í samkeppnina Myndir ársins. Skilafrestur til að skila inn myndum í Myndir ársins 2024 er 5. febrúar næstkomandi. Flokkum hefur verið breytt og þau sem vilja senda inn myndir eru hvött til að kynna sér þær breytingar.
Námskeiðið "Undanþáguákvæði upplýsingalaga" verður haldið á vegum Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála fimmtudaginn 12. nóvember 2020, kl. 09:00-12:30
Hér með er vakin athygli á að tvær námsleiðir við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og ein við Háskólann á Akureyri snúa að fjölmiðlum og eru bæði hagnýtar og fræðilegar:
Þann 27. febrúar n.k. stendur þjóðaröryggisráð fyrir ráðstefnu um fjölþáttaógnir (e. hybrid threats) í Hátíðasal Háskóla Íslands frá kl. 13:00-17:00. Fjölmargir erlendir og innlendir sérfræðingar taka þátt.