Golli og Eggert verðlaunaðir fyrir myndir ársins 2024
Í dag, 22. mars, klukkan 15 voru afhent verðlaun í Ljósmyndasafni Reykjavíkur fyrir myndir
ársins 2024. Veitt voru verðlaun fyrir fréttamynd ársins og mynd ársins.
Blaðamannafélag Íslands hefur sent bréf til stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis þess efnis að ákveði nefndin að taka fyrir mál í tengslum við fjölmiðlaumfjöllun um framferði starfsfólks Samherja á árinu 2021 þurfi nefndin að beina sjónum sínum að viðbrögðum lögreglu í málinu og rannsókn hennar á þeim sex blaðamönnum sem fengu réttarstöðu sakbornings.
Blaðaljósmyndarafélag Íslands, Blaðamannafélag Íslands og Ljósmyndasafn Reykjavíkur boða til opnun sýningar sem og afhendingu verðlauna fyrir myndir ársins 2024 laugardaginn 22. mars kl. 15:00 í Ljósmyndasafni Reykjavíkur.