Skrif og námskeið Jónasar Kristjánssonar til varðveislu hjá BÍ
Blaðamannafélag Íslands hefur á 85 ára fæðingarafmæli Jónasar Kristjánssonar ritstjóra tekið við safni efnis tengdu blaðamennsku sem hann vann á vef sinn jonas.is. Afkomendur Jónasar afhentu forsvarsmönnum BÍ umsjón með vefnum og efni hans í dag og tekur BÍ þar með vefinn til varðveislu í minningu Jónasar sem lést árið 2018.
Föstudaginn 7. febrúar kl 18:00 býður Blaðaljósmyndarafélag Íslands (BLÍ) og Blaðamannafélag Íslands upp á spennandi fyrirlestur með Patrick Brown, margverðlaunuðum blaðaljósmyndara.
Starfa stjórnmálamenn ekki í þágu almennings? Um „blaðamannablaður“ og „óvandaða falsfréttamiðla“
Nýleg ummæli Ingu Sæland, ráðherra félags- og húsnæðismála, vegna fréttaflutnings um styrki til stjórnmálaflokka og símtals við skólastjóra Borgarholtsskóla, er einungis nýjasta dæmið um skaðlega, ómálefnalega gagnrýni valdamanna á blaðamenn.