Tilnefning til blaðamannaverðlauna 2024

Blaðamannaverðlaun Blaðamannafélags Íslands verða afhent þann 13. mars. Tilnefningar dómnefndar verða kynntar viku fyrir afhendingu, þann 6. mars.

Eins og undanfarin ár verða verðlaunin veitt í fjórum flokkum:

  • Umfjöllun ársins 2024

  • Viðtal ársins 2024

  • Rannsóknarblaðamennska ársins 2024

  • Blaðamannaverðlaun ársins 2024

Tilnefningar fara eingöngu í gegnum Google Forms. Beðið er um google netfang til að komast inn í eyðublaðið - en upplýsingar um netföng eru hins vegar ekki geymdar.

Tilnefna hér