Vill öflugra sjálfseftirlit

Leveson lávarður
Leveson lávarður

Ákveðnari útfærslur á sjálfseftirliti (self-regulation) sem byggir á almennri löggjöf er það sem þarf til þess að halda upp siðferðilegum gildum í fjölmiðlum, er meðal niðurstaðna í  hinni svokölluðu Leveson-skýrslu um siðferði í breskum fjölmiðlum sem birt var í dag.

 

Sjá frétt Mbl hér 
Sjá frétt BBC