- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Aðgerðir gegn frjálsri fjölmiðlun í Tyrklandi halda áfram og Özgur Gündem er það blað í landinu sem nú síðast hefur verið lokað er með valdi. Dómstóll í Istanbul fyrirskipaði lokun blaðsins, sem styður Kúrda, í gær á þeirri forsendu að blaðið hafi dreift áráðri fyrir Verkamannaflok Kúrda PKK. Evrópusamband blaðamanna (EFJ) fordæmir þessar árásir á fjölmiðla og hefur krafist þess að lokun blaðsins verði aftukölluð og styður tyrknesk blaðamannafélög í baráttu þeirra gegn aðgerðum gegn frjálsri fjölmiðlun sem komið hafa í kjölfar hins misheppnaða valdaráns hersins.
Sjá einnig hér