- Félagið & fagið
- Kaup & kjör
- Styrkir & sjóðir
- Orlofskostir
- Mínar síður
Athygli er vakin á því að auglýst hefur verið eftir tilnefningum til Blaðamannaverðlauna Evrópu og er tilnefningarfrestur til miðnættis 29. nóvember. Blaðamannaverðlaun Evrópu eru veitt í fimm flokkum og eru verðlaunin ío hverjum um sig 10.000 evrur, Flokkarnir eru þessir:
- Rannsóknarblaðamennskuverðlaunin (The investigative journalism award )
- Framúrskarandi ritfærniverðlaunin (The distinguished writing award )
- Pistlahöfundaverðlaunin (The commentator award )
- Frumkvöðlaverðlaunin (The innovation award )
- Sérstöku verðlaunin (The special award )
Tilnefningar þurfa, eins og áður segir, að borist fyrir miðnætti 29. nóvember 2013 og er hægt að gera það annað hvort með því senda tölvupóst eða í gegnum heimasíðu verðlaunanna. Einungis evrópskir blaðamenn eða blaðamenn sem eru að vinna fyrir evrópska miðla geta fengið tilnefningar.
Netfang verðlaunanna er: entries@europeanpressprize.com"
Heimasíðan er: www.europeanpressprize.com